Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi 20. nóvember kl. 9-16

Mennta- og barnamálaráðuneytið, í samstarfi við ÍSÍ, UMFÍ og Samband íslenskra sveitarfélaga, boðar til ráðstefnunnar Vinnum gullið – ný stefna í afreksíþróttum á Íslandi mánudaginn 20. nóvember kl. 9-16 í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík og í streymi. Á ráðstefnunni verða kynnt áform um eflingu afreksíþróttastarfs á

Styrkur vegna afreksverkefna 2023

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2023. Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2023 og gert var vegna ársins 2022. Styrkurinn er eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku

Vel heppnað dómaranámskeið!

Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu á vegum TSÍ sem lauk síðasta föstudag, þann 20. október. Þátttakendur á námskeiðinu voru Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Gabriela Piech, Gabriela Dimitrova Tsvetkova, Hannes Þórður Hafstein, Hildur Helga Sigurðardóttir, Lára Björk Hall, Mariami Eradze, Milena Piech og Þorri