Landsliðsfarar á Billy Jean King Cup

Íslenska kvennalandsliðið keppti í fyrsta skipti á Fed Cup árið 1996 og hefur keppt með hléum síðan þá. Keppnin skipti þó nýlega um nafn og heitir nú í höfuðið á einum helsta brautryðjenda innan kvennatennis henni Billy Jean King. Ísland hafði allað tíð spilað í 3. deild Evrópu/Afríku en fyrst árið 2023 var heimsálfunum skipt upp og keppti Ísland þá eingöngu innan Evrópu.

2023 – Makedónía – Evrópa 3.deild
Anna Soffía Grönholm, Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Eygló Dís Ármannsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir.
Liðsstjóri: Jón Axel Jónsson

2022 – Makedónía – Evrópa/Afríka 3. deild
Anna Soffía Grönholm, Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Eva Diljá Arnþórsdóttir, Eygló Dís Ármannsdóttir og Hera Björk Brynjarsdóttir.
Liðsstjóri: Jón Axel Jónsson

2021 – Litháen – Evrópa/Afríka 3.deild
Anna Soffía Grönholm, Hera Björk Brynjarsdóttir, Sandra Dís Kristjánsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir.
Liðsstjóri: Jón Axel Jónsson

2020 – Billy Jean King Cup ekki haldið vegna Covid-19

2019 – Finnland – Evrópa/Afríka 3. deild
Anna Soffía Grönholm, Ingibjörg Anna Hjartardóttir, Íris Staub og Selma Dagmar Óskarsdóttir.
Liðsstjóri: Jón Axel Jónsson

2018 – Túnis – Evrópa/Afríka 3. deild
Anna Soffía Grönholm, Íris Staub, Selma Dagmar Óskarsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir.
Liðsstjóri: Jón Axel Jónsson

2017 – Moldavía – Evrópa/Afríka 3.deild
Anna Soffía Grönholm, Hera Björk Brynjarsdóttir, Selma Dagmar Óskarsdóttir og Sofia Sóley Jónasdóttir.
Liðsstjóri: Soumia I. Georgsdóttir

2016 – Svartfjallaland – Evrópa/Afríka 3.deild
Anna Soffía Grönholm, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hekla María Jamila Oliver og Selma Dagmar Óskarsdóttir.
Liðsstjóri: Jón Axel Jónsson

2015 – Svartfjallaland – Evrópa/Afríka 3.deild
Anna Soffia Grönholm, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Iris Staub
Spilandi liðsstjóri: Boris Kaminski

2014 – Svartfjallaland – Evrópa/Afríka 3.deild
Anna Soffia Grönholm, Hera Björk Brynjarsdóttir, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir og Sandra Dís Kristjánsdóttir
Spilandi liðsstjóri: Sandra Dís Kristjánsdóttir

2011 – 2013 – Ísland tók ekki þátt

2010 – Ísland gat ekki keppt vegna eldgossins í Eyjafjallajökli

2009 – Malta – Evrópa/Afríka 3.deild
Arney Rún Jóhannesdóttir, Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir, Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir
Spilandi liðsstjóri: Iris Staub

2008 – Armenía  – Evrópa/Afríka 3.deild
Iris Staub, Rebekka Pétursdóttir, Sandra Dís Kristjánsdóttir og Soumia Islami
Spilandi liðsstjóri: Soumia Islami

2007 – Ísland tók ekki þátt

2006 – Tyrkland – Evrópa/Afríka 3.deild
Guðrún Óskarsdóttir, Iris Staub, Sandra Dís Kristjánsdóttir og Sigurlaug Sigurðardóttir
Liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2005 – Tyrkland – Evrópa/Afríka 3.deild
Rebekka Pétursdóttir, Sandra Dís Kristjánsdóttir og Sigurlaug Sigurðardóttir
Liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2001 – 2004 – Ísland tók ekki þátt

2000 – Portúgal – Evrópa/Afríka 3.deild
Iris Staub, Rakel Pétursdóttir, Sigurlaug Sigurðardóttir og Stella Rún Kristjánsdóttir
Liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

1999 – Spánn – Evrópa/Afríka 3.deild
Ingunn Eiríksdóttir, Margarita Akbacheva, Rakel Pétursdóttir og Stefanía Stefánsdóttir
Liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

1998 – Tyrkland – Evrópa/Afríka 3.deild
Rakel Pétursdóttir, Stella Rún Kristjánsdóttir og Stefanía Stefánsdóttir
Liðsstjóri: Ólafur Sveinsson

1997 – Tyrkland – Evrópa/Afríka 3.deild
Iris Staub, Júlíana Jónsdóttir og Stefanía Stefánsdóttir
Liðsstjóri: Margrét Svavarsdóttir

1996 – Ísrael – Evrópa/Afríka 3.deild
Hrafnhildur Hannesdóttir, Iris Staub, Kristín Gunnarsdóttir og Stefanía Stefánsdóttir
Liðsstjóri: Margrét Svavarsdóttir