Íslandsmót utanhúss

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS – 13.-19. júní 2022

16.5.2022

Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir Míni Tennis Börn 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karla/Kvenna Meistaraflokkur Karlar/Konur 30 ára+ Karlar/Konur 40 ára+ Karlar/Konur 50 ára+ Karlar/Konur 60 ára+ Tvíliða – Tvenndarleikir Krakkar 14 […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021, samantekt og myndir

12.7.2021

Hér er samantekt frá TSÍ Íslandsmóti Liðakeppni 2021, ásamt fleiri myndum að neðan. TSÍ ÍSLANDSMÓT LIÐAKEPPNI 2021 U12 Sæti Félag Liðsmönnum 1 TFK A Jónasson, Ómar Páll Uscategui Oscarsson, Andri Mateo Fjölnisson, Stefán 2 HMR Kalugade, Riya Nitinkumar Solomon, Bryndís Roxana 3 TFK B Anbari, Yahia Ólafsson, Sveinn Egill Stollberg, Ívar Gunnarsson Hugason, Viktor Freyr […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – lokaúrslit

9.7.2021

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni í tennis lauk í gær á tennisvöllum Víkings.   Síðasti riðlakeppnisleikur í meistaraflokki kvenna fór fram og unnu Víkingar á móti Fjölni 2-1. Verðlaunaafhending mótsins mun fara fram n.k. sunnudag, 11. júlí kl. 11 við tennisvelli Víkings. TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021 – fimmtudagur 8.7.2021 Meistaraflokkur kvenna – Riðlakeppni Fjölnir – Víking 1-2 Tvíliðaleikur: […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni, úrslit frá í gær

7.7.2021

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni for fram í gær á tennisvöllum Víkings í bæði meistaraflokkum karla og kvenna.   Kvennalið Tennisfélags Kópavogs vann 2-1 sigur á móti Fjölni og eru með því Íslandsmeistarar 2021, þriðja árið í röð.  Kvennalið Fjölnis og Víkings keppa um annað sæti á fimmtudaginn kl.17.30.  Hjá körlunum unnu Fjölnir og Víkingur sína undanúrslitaleiki og […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – úrslit föstudaginn 2. júlí

3.7.2021

Hér eru úrslit frá í gær og í dag, sjá neðan.  Hér að neðan eru fleiri myndir frá barna- og öðlingaflokkunum. Liðakeppni heldur áfram í næstu viku með meistaraflokk karla og kvenna.  Mótstöflurnar fyrir þá flokka má finna hér –    https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=7 (karlar) og https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=8 (kvenna). TSI Íslandsmót Liðakeppni 2021 föstudagur 2.7.2021 & laugardaginn 3.7.2021 U18 3.sæti leik […]

Lesa meira »

Íslandsmót Utanhúss – mótaskrá

20.6.2021

21.-28.júní 2021 Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Hér fyrir neðan er mótstafla fyrir hvern flokk – Flokkar Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur tvenndarleikur Íslandsmót […]

Lesa meira »

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2021

15.5.2021

21. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar 21.-28. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Gjald – Einliða – Mini Tennis, U10, U12, U14, U16 & U18 – 3.000 kr..; Meistaraflokk, +30, +40 […]

Lesa meira »

Úrslit: Íslandsmótið í tennis

22.6.2020

Úrslitaleikir í karla- og kvennaflokki einliða fóru fram á Víkingsvöllunum í Fossvogi í dag. Birkir Gunnarsson lagði Raj Bonifacius í tveimur settum, 6-4 6-0, í karlaflokki og heldur hann því Íslandsmeistaratitlinum sem hann vann í fyrra en þar sigraði hann einnig Raj í úrslitum. Sofia Sóley Jónasdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki en hún lagði Heru […]

Lesa meira »

Íslandsmót Utanhúss 2020, 15.-21. júní, mótaskrá og annað

12.6.2020

Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót Utanhúss – +40 einliða Íslandsmót Utanhúss – +30 einlða Íslandsmót […]

Lesa meira »

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!

25.5.2020

15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar  15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar.    Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og U14 leikmenn […]

Lesa meira »

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019 -framhald

21.7.2019

Loading… Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki.    Keppendur í U18/U16 flokkum  þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og  U14 leikmenn þurfa að vera amk. 11 ára gamlir á árinu. Skráningu  lýkur 13. ágúst kl. 18 og verður mótskrá birt á www.tennissamband.is 15. ágúst.

Lesa meira »

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ – Meistaraflokkur

28.6.2019

Tennisdeild Víkings og Tennisfélag Kópavogs (TFK) unnu meistaraflokks titlana í dag. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) unnu Evu Diljá Arnþórsdóttur og Rán Christer 3-0. Í tvíliða hafði TFK betur gegn Víking 9-4 og í einliða vann Anna Soffía á móti Rán 6-1, 6-1 á meðan Selma Dagmar sigraði Evu Diljá 6-0, […]

Lesa meira »