Íslandsmót utanhúss

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021, samantekt og myndir

12.7.2021

Hér er samantekt frá TSÍ Íslandsmóti Liðakeppni 2021, ásamt fleiri myndum að neðan. TSÍ ÍSLANDSMÓT LIÐAKEPPNI 2021 U12 Sæti Félag Liðsmönnum 1 TFK A Jónasson, Ómar Páll Uscategui Oscarsson, Andri Mateo Fjölnisson, Stefán 2 HMR Kalugade, Riya Nitinkumar Solomon, Bryndís Roxana 3 TFK B Anbari, Yahia Ólafsson, Sveinn Egill Stollberg, Ívar Gunnarsson Hugason, Viktor Freyr […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – lokaúrslit

9.7.2021

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni í tennis lauk í gær á tennisvöllum Víkings.   Síðasti riðlakeppnisleikur í meistaraflokki kvenna fór fram og unnu Víkingar á móti Fjölni 2-1. Verðlaunaafhending mótsins mun fara fram n.k. sunnudag, 11. júlí kl. 11 við tennisvelli Víkings. TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021 – fimmtudagur 8.7.2021 Meistaraflokkur kvenna – Riðlakeppni Fjölnir – Víking 1-2 Tvíliðaleikur: […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni, úrslit frá í gær

7.7.2021

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni for fram í gær á tennisvöllum Víkings í bæði meistaraflokkum karla og kvenna.   Kvennalið Tennisfélags Kópavogs vann 2-1 sigur á móti Fjölni og eru með því Íslandsmeistarar 2021, þriðja árið í röð.  Kvennalið Fjölnis og Víkings keppa um annað sæti á fimmtudaginn kl.17.30.  Hjá körlunum unnu Fjölnir og Víkingur sína undanúrslitaleiki og […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – úrslit föstudaginn 2. júlí

3.7.2021

Hér eru úrslit frá í gær og í dag, sjá neðan.  Hér að neðan eru fleiri myndir frá barna- og öðlingaflokkunum. Liðakeppni heldur áfram í næstu viku með meistaraflokk karla og kvenna.  Mótstöflurnar fyrir þá flokka má finna hér –    https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=7 (karlar) og https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=8 (kvenna). TSI Íslandsmót Liðakeppni 2021 föstudagur 2.7.2021 & laugardaginn 3.7.2021 U18 3.sæti leik […]

Lesa meira »

Íslandsmót Utanhúss – mótaskrá

20.6.2021

21.-28.júní 2021 Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Hér fyrir neðan er mótstafla fyrir hvern flokk – Flokkar Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur tvenndarleikur Íslandsmót […]

Lesa meira »

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2021

15.5.2021

21. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar 21.-28. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar. Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Gjald – Einliða – Mini Tennis, U10, U12, U14, U16 & U18 – 3.000 kr..; Meistaraflokk, +30, +40 […]

Lesa meira »

Úrslit: Íslandsmótið í tennis

22.6.2020

Úrslitaleikir í karla- og kvennaflokki einliða fóru fram á Víkingsvöllunum í Fossvogi í dag. Birkir Gunnarsson lagði Raj Bonifacius í tveimur settum, 6-4 6-0, í karlaflokki og heldur hann því Íslandsmeistaratitlinum sem hann vann í fyrra en þar sigraði hann einnig Raj í úrslitum. Sofia Sóley Jónasdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki en hún lagði Heru […]

Lesa meira »

Íslandsmót Utanhúss 2020, 15.-21. júní, mótaskrá og annað

12.6.2020

Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót Utanhúss – +40 einliða Íslandsmót Utanhúss – +30 einlða Íslandsmót […]

Lesa meira »

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2020 – Skráning!

25.5.2020

15. júní – 11. júlí Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Einstaklingskeppni Unglinga, Öðlinga og Meistaraflokkar  15.-21. júní (Vinsamlegast athugið að hámarks þáttaka eru (3) einliðaleiksflokkar og (2) tvíliða-tvenndarflokkar.    Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki. Keppendur í U18/U16 flokkum þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og U14 leikmenn […]

Lesa meira »

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2019 -framhald

21.7.2019

Loading… Leikmenn mega keppa í fleiri en einum flokki.    Keppendur í U18/U16 flokkum  þurfa að vera a.m.k. 13 ára gamlir á árinu og  U14 leikmenn þurfa að vera amk. 11 ára gamlir á árinu. Skráningu  lýkur 13. ágúst kl. 18 og verður mótskrá birt á www.tennissamband.is 15. ágúst.

Lesa meira »

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ – Meistaraflokkur

28.6.2019

Tennisdeild Víkings og Tennisfélag Kópavogs (TFK) unnu meistaraflokks titlana í dag. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) unnu Evu Diljá Arnþórsdóttur og Rán Christer 3-0. Í tvíliða hafði TFK betur gegn Víking 9-4 og í einliða vann Anna Soffía á móti Rán 6-1, 6-1 á meðan Selma Dagmar sigraði Evu Diljá 6-0, […]

Lesa meira »

Íslandsmót Liðakeppni TSÍ

22.6.2019

Tennisfélag Kópavogs (TFK) tryggði sér titillinn í dag þegar Jón Axel Jónsson og Jónas Páll Björnsson unnu 3-0 sigur á móti Agli G. Egilssyni og Ólafi Helga Jónssyni frá Fjölni. Jón Axel og Jónas unnu Egil og Ólaf í tvíliðaleik 9-4. Síðar vann Jón Axel leikinn við Ólaf 6-2, 6-0 og Jónas vann Egil 6-4, […]

Lesa meira »