Afreksstefna TSÍ

Afreksstefna Tennissamband Íslands var samþykkt á ársþingi TSÍ þann 25. apríl 2023. Afreksstefnan er yfirlit yfir skipulag og markmið sambandsins fyrir afreksstarf tennisíþróttarinnar hér á landi yfir tímabilið 2023-2027. Stefnan var unnin af stjórn TSÍ í samstarfi við landsliðsþjálfara og aðra fagaðila er koma að íþróttinni.

Afreksstefnan TSÍ 2023-2027

Afreksstefnan TSÍ 2023-2027 taflan