Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag:

Æfinga- og keppnisferð til Danmerkur

Fyrir viku síðan kom íslenska unglingalandsliðið heim úr æfinga- og keppnisferð frá Danmörku. Um var að ræða 12 daga ferð sem skipulögð var af Tennisfélagi Kópavogs þar sem liðið bjó og æfði í Birkerød tennisklúbbnum og ferðaðist um Kaupmannahafnarsvæðið til að keppa í dönsku mótaröðinni.

Sofia Sóley í undanúrslit í tvíliðaleik í 14 ára og yngri Þróunarmótinu

Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er boðið

14 ára og yngri landsliðið keppir á Þróunarmeistaramóti Evrópu

Tómas Andri Ólafsson úr Tennisfélagi Garðabæjar, Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs og Brynjar Sanne Engilbertsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar voru valin til að keppa fyrir Íslands hönd á Þróunameistararmóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri. Mótið er haldið í Antalaya í Tyrklandi og stendur yfir