Stuðningsmót fyrir Úkraínu

Kærar þakkir til allra fyrir stuðninginn við Úkraínu. Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt söfnuðu 310.000 kr til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu. Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem

Vormót TSÍ, samantekt

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima,  sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust  tveir af

Mótaröð Tennissambandsins hafin

Tveimur tennismótum í mótaröð Tennisssambandsins lauk núna í víkunni á tennisvöllum Víkings í Fossvogi.   Í byrjun vikunni var Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins og voru þeir Eliot B. Robertet (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) sem mættust í úrslitaleik þar sem Raj vann 6-2, 6-2.

Jóla-Bikarmót TSÍ 2019!

Jóla-Bikarmót TSÍ 19.-22. desember og 27.-30. desember Tennishöllin í Kópavogi Barna- og unglingaflokkar (19.-22. desember) og ITN, öðlinga,  byrjendaflokkar & tvíliðaleikur (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardagiann, 21.desember Keppt verður í Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, ITN, +30, +40 og byrjendur Í einliðaleik

Sumarskemmtimótið 2018!

Föstudaginn 17. ágúst kl 19.00-23.00. Mótsgjald: 5.000 kr. Innifalið: Tennis, Léttar veitingar og 1 drykkur að eigin vali. 18 ára aldurstakmark. !!! Max 32 þátttakendur !!! Við í Tennishöllinni ætlum að panta sól og sumar og halda skemmtimót í lok júlí. Partýmótið eða Skemmtimótið hefur verið