ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 3. – 6. júní 2024

TSÍ verður með tennis þjálfaranámskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarfi við Alþjóða tennissambandið (ITF) frá 3. – 6. júní.
Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga, frá kl. 9-17, mánudaginn, 3. júní til (og með)  fimmtudeginum, 6. júní og fer fram á tennisvöllum Víkings (Traðarlandi 1, 108 Reykjavik) og í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (Engjavegur 6, 104 Reykjavík).  Þátttökugjöld er 15.000 kr.

ITF Play Tennis course er hannað fyrir þjálfara sem eru að vinna með byrjendur (ITN 10) og krakka tíu ára og yngri og vilja efla sína þekkingu við grunnaðferðir og tækni.
Þjálfarar mun einnig læra að nota réttan búnað og vallarstærðir fyrir byrjunarspilara.  Námskeiðið er samtals 35 klukkutímar (32 í eigin persónu og 3 á netinu).

Þjálfarar sem ljúka námskeiðum með góðum árangri sem hluti af “ITF Coach Education Program” fá TSÍ þjálfara skírteini –  https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/

Ef þú hefur áhuga og möguleika til að taka þátt, vinsamlega fylltu út umsóknina hér fyrir neðan fyrir sunnudaginn, 19. maí

TSÍ - ITF Play Tennis þjálfaranámskeið verður frá mánudaginn, 3. júní (mánudaginn) - 6. júní (fimmtudaginn) með daglega kennslan frá kl. 9 - 17.