Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius (28 ára) úr Tennisdeild Hafna- og Mjúkbolta-félags Reykjavíkur. Rafn Kumar var spilandi liðsstjóri fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti karla landsliðakeppni (“Davis Cup”) í Baku, Azerbaijan, í júlí og vann þar þrjá leiki. Hann var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár – var sigurvegari í einliðaleik á Íslandsmóti TSÍ Innanhúss og […]
Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir (20 ára) úr Tennisfélagi Kópavogs. Sofía Sóley var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár og var sigurvegari í einliðaleik á öllum þremur stærstu tennismótum ársins – Íslandsmóti TSÍ Utanhúss, Íslandsmóti TSÍ Innanhús og Jóla- & Bikarmóti TSÍ, auk þess varð hún tvíliðaleiks meistari á Íslandsmóti TSÍ Innanhúss. Sofia Sóley er frábær fyrirmynd […]
Eins og áður hefur verið auglýst verður ársþing TSÍ haldið þriðjudaginn 6. september 2022 kl. 18:30. Þingið verður haldið í Þróttarheimilinu í Laugardal, þar sem ekki er fundafært vegna framkvæmda hjá ÍSÍ.
Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2021 og gert var vegna ársins 2020. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur umsókna er til og með föstudeginum 28. janúar 2022. Umsóknin skal ekki […]
Nokkrir félagar mæla sér mót í tennis. Veðrið er ekki upp á það besta, það er rigningarsuddi og það gustar. Kannski er bara best að sleppa þessu. Þá kemur hjólandi út úr rigningunni sterklegur maður með bros á vör geislandi af lífsgleði. Hjalli er mættur, tilbúinn í slaginn og er ekki mikið að kippa sér […]
Við hjá Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur (HMR) erum með erindi til borgaryfirvalda um að hjálpa félaginu að koma upp innanhús- og félags aðstöðu fyrir fánafótbolta-, hafnabolta-, mjúkbolta- og tennis íþróttir í Reykjavík. Sérstaklega vegna vaxandi áhuga fyrir tennisíþróttinni á öllum stigum hjá félaginu – frá yngstu byrjendum til metnaðarfullra atvinnumanna, viljum við axla þessa ábyrgð […]
Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara Íslands um árabil. Birkir fékk fullan skólastyrk við Graceland University […]
Reykjavíkurborg undirbýr útboð á fjórum nýjum tennisvöllum í Fossvogi fyrir tennisdeild Víkings. „Ég var á fundi með borginni í síðustu viku og það er verið að vinna að útboðinu. Það er talað um að þetta fari í útboð í haust þannig að þetta ætti að vera búið um áramót og tilbúið til æfinga næsta sumar,“ […]
Tennisdeild Víkings er 89 ára í dag! Við ætlum að fagna því næstu helgi, 6.-7. maí 2017. Allir geta spilað frítt og ókeypis þjálfun Laugardag kl. 9-12 og Sunnudag kl. 14-17.
Eins og fram hefur komið í fréttum tók aðalstjórn Víkings þá ákvörðun að láta fjarlægja tennisvellina úr Víkinni í vor. Ákvörðunin var byggð á þeim forsendum að fjármunir hafa ekki fengist frá Reykjavíkurborg til að viðhalda völlunum og liggja þeir undir skemmdum. Þær fréttir hafa nú borist okkur frá ÍTR og stjórn Víkings að í þeim […]
Björn Borg er staddur hér á landi ásamt konu sinni til að fylgjast með Leo syni sínum sem tekur þátt í tveimur tennismótum í Tennishöllinni í Kópavogi. Á blaðamannafundi Tennissambands Íslands í dag gaf Björn sér tíma til að svara spurningum fjölmiðla. Að sögn Björns er skortur á innanhússvöllum farinn að hindra frekari framþróun tennis […]
Tennisgoðsögnin Björn Borg er staddur hér á landi þar sem sonur hans er að taka þátt í Kópavogur Open. Í tilefni af því hefur hann fallist á að spjalla við íslenska fjölmiðla á stuttum blaðamannafundi. Blaðamannafundurinn verður haldinn föstudaginn 27. maí kl. 15:00 í Tennishöllinni Kópavogi. Fróðlegt verður að spyrja Björn Borg um möguleika íslenskra […]