Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku

Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley

Nýr formaður kosinn á ársþingi TSÍ

Ársþing Tennissambands Íslands var haldið þriðjudaginn 25. apríl sl. í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.  Alls mættu 23 einstaklingar á ársþingið, 22 frá tennisfélögum og einn fulltrúi frá ÍSÍ, Valdimar Leó Friðriksson  sem ermeðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ, en hann ávarpaði einnig þingið.  Þingforseti var Indriði H.

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2.

Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2023

Forseti Íslands efnir til nýrra verðlauna, Íslensku lýðheilsuverðlaunanna, í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, ÍSÍ og Geðhjálp. Ráðgert er að veita lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn í vor og er óskað tillagna frá almenningi um hver ættu að hljóta þessa viðurkenningu fyrir framlag til eflingar lýðheilsu

Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius

Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius (28 ára) úr Tennisdeild Hafna- og Mjúkbolta-félags Reykjavíkur. Rafn Kumar var spilandi liðsstjóri fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti karla landsliðakeppni (“Davis Cup”) í Baku, Azerbaijan, í júlí og vann þar þrjá leiki.   Hann var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár

Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir

Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir (20 ára) úr Tennisfélagi Kópavogs. Sofía Sóley var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár og var sigurvegari í einliðaleik á öllum þremur stærstu tennismótum ársins – Íslandsmóti TSÍ Utanhúss, Íslandsmóti TSÍ Innanhús og Jóla- &  Bikarmóti TSÍ, auk þess varð hún

Andlát: Hjálmar Aðalsteinsson

Nokkrir félagar mæla sér mót í tennis. Veðrið er ekki upp á það besta, það er rigningarsuddi og það gustar. Kannski er bara best að sleppa þessu. Þá kemur hjólandi út úr rigningunni sterklegur maður með bros á vör geislandi af lífsgleði. Hjalli er mættur,

Innanhúss tennisvellir í Reykjavík

Við hjá Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur (HMR)  erum með erindi til borgaryfirvalda um að hjálpa félaginu að koma upp innanhús- og félags aðstöðu fyrir fánafótbolta-, hafnabolta-, mjúkbolta- og tennis íþróttir í Reykjavík.   Sérstaklega vegna vaxandi áhuga fyrir tennisíþróttinni á öllum stigum hjá félaginu – frá

Tennisspilarar ársins 2017!

Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir   Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara