Heiðursmerki

Gullmerki TSÍ

Gullmerki Tennissambands Íslands er afhent einstaklingum sem taldir eru hafa lagt sérstaklega mikið af mörkum til að efla tennisíþróttina á Íslandi.

Handhafar gullmerkisins:

Arnar Sigurðsson

Jónas Páll Björnsson, 2011

Guðný Eiríksdóttir, 2017

Helgi Þór Jónasson

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson, 2018

Skjöldur Vatnar Björnsson, 2010

Jón Gunnar Grétarsson, 2009

Margrét Svavarsdóttir, 2017

Garðar Jónsson, 2017