Mótahald

Tennissamband Íslands stendur fyrir mótaröð TSÍ á veturna í samráði við aðildarfélögin auk þess að halda Íslandsmót innanhúss og utanhúss ár hvert. Upplýsingar um mótaröðina má finna undir mótaröð TSÍ auk þess sem hægt er að nálgast upplýsingar um önnur mót og viðburði undir liðnum viðburðir.

Öll mót á vegum TSÍ gilda til stiga á ITN – Styrkleikalista TSÍ. Uppfærður styrkleikalisti er gefinn út eftir hvert mót.

Smellið á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að fá nánari upplýsingar um hvern lið fyrir sig.