
Category: Uncategorized

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hafin
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hófst í dag þegar kvennalið TFK tók á móti kvennaliði HMR á Viking tennisklúbbnum í Fossvogi, Reykjavík. TFK sigraði með sannfærandi 3-0 sigri og tapaði aðeins þremur lotum í þremur viðureignum (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821&match=15). Viðureignir þessa viku munu sjá karlalið og kvennalið keppa

Anna Soffía og Rafn Kumar Íslandsmeistarar Utanhúss 2025
Anna Soffía Grönholm (TFK) kom til baka eftir að hafa tapað fyrsta settinu og sigraði Bryndísi Rósu Armesto Nuevo (Fjölnir), 5-7, 6-3, 6-4, í tveggja tíma leik og vann sína fjórðu íslensku utandyra einliðatitilinn í gær á Vikings vellina í Fossvogi. Með sigurinn náði Anna

Íslandsmót Utanhúss 2025 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 23. – 29. júní MINI TENNIS keppni verður föstudaginn, 27. júní kl. 10-12 KEPPNISFYRIRKOMALAG: – Upphitun er 5 mínútur – U10 & U12 – eitt sett og 7-stig oddalotu þegar 6-6 í lotum – U14, U16, U18 og öðlinga

Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2025, skráning
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2025 Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Meistaraflokkur, 30. júní – 6. júlí Unglinga- og öðlingaflokkar, 7. – 13. júlí Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo áframsent til

Skráning er hafin á Stórmót Víkings – TSÍ 100, 2. – 5. júní
Skráning er hafin á Stórmót Víkings – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót Víkings – TSÍ 100 sem fer fram 2. – 5. júní, Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) U12 einliðaleik U10 einliðaleik

Garima og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Íslandsmót Innanhúss sem ljukaði í tennishöllin í Kópavogi um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3,6-7, 6-0 og Rafn Kumar vann Anton Jihao Magnússon (TFK), 6-3, 4-6,
Raj K. Bonifacius heiðraður með Gullmerki TSÍ
Raj K. Bonifacius var heiðraður á Tennisþingi 2025 með Gullmerki TSÍ fyrir frábært framlag hans til íþróttarinnar síðustu áratugi. Raj hefur þjálfað íslenska tennisspilara yfir 30 ár – frá árinu 1993. Hann er með hæstu þjálfaragráðu hjá bæði Alþjóða tennissamband (ITF Level 3, 2014) &

ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 2. – 5. júní 2025
TSÍ verður með tennis þjálfaranámskeið – “ITF Play Tennis Course”, í samstarfi við Alþjóða tennissambandið (ITF) frá 2. – 5. júní. Námskeiðið stendur yfir í fjóra daga, frá kl. 9-17, mánudaginn, 2. júní til (og með) fimmtudeginum, 5. júní og fer fram á tennisvöllum Víkings
ITF World Coaches Conference 2025 – skráning opin
ITF stendur árlega fyrir stórri þjálfararáðstefnu og þetta árið verður hún haldin í Vilnius 29. – 31. oktober. Skráningarform og frekari upplýsingar má finna á þessari slóð: https://web.cvent.com/event/653006dd-d0aa-46e6-b7c4-e945df671ab4/summary

Íslandsmót Innanhúss TSÍ 150 – mótskráin
Mótskrá allra flokka og fyrirkomulag er að finna hér: https://tfk.is/stormot-tfk/ Mikilvægar upplýsingar! Sökum mikillar þátttöku á Íslandsmóti innanhúss verður mótið framlengt til mánudagsins 31.3.25. Þátttakendur eru hvattir til að fylgjast með framvindu leikja sinna því ekki verður send út tilkynning hvern dag en hér fyrir neðan
Dagskrá Tennisþings 2025
Tennisþing 2025 verður haldið klukkan 13:00 þann 5. apríl 2024 í fundarsal C hjá ÍSÍ í Laugardal eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá tennisþingsins verður með hefðbundnu sniði. Athugið að engar tillögur hafa borist stjórn varðandi liði 7 og 8. Lögbundin störf tennisþings eru:

Skráning á Íslandsmót Innanhúss í tennis lykur í dag
Ekki gleyma að skrá ykkur í dag – https://www.abler.io/shop/tenniskop/mot/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzg0NTU=