TSÍ

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2022

31.1.2023

Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2022 og gert var vegna ársins 2021. Styrkurinn er eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið […]

Lesa meira »

Ársþingi Tennissambands Íslands er frestað til 6. september 2022

26.5.2022

Af óviðráðanlegum ástæðum er ársþingi Tennissambands Íslands frestað til þriðjudagsins 6. september 2022. Ársþingið verður í Laugardalnum í E-sal ÍSÍ á 3. hæð kl. 18:30.

Lesa meira »

Stuðningur við ákvörðun LTA og AELTC

26.4.2022

We, the undersigned federations, support the position the LTA and AELTC have taken regarding Russian and Belarusian players competing in events in Great Britain. In these exceptional times, tennis must do all it can to stand with the people of Ukraine against the hostility of the Russian and Belarusian states.

Lesa meira »

Ársþing TSÍ 2022!

20.4.2022

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn í fjárhagsnefnd. c) 3 menn í laga- og leikreglnanefnd. d) […]

Lesa meira »

Vormót TSÍ, samantekt

21.3.2022

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima,  sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust  tveir af efstu íslensku karlspilurunum í úrslitaleiknum –   Egill Sigurðsson (Víking) sem […]

Lesa meira »

VORMÓT TSÍ – 18.-20.mars – Mótaskrá

16.3.2022

Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 19. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14 í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða – Markmið ITN styrkleika kerfisins er að allir byrja að keppa við jafnsterkan andstæðing og svo […]

Lesa meira »

Keppnisdagatal TSÍ 2022

10.3.2022

Mót Dagsetning Lok skráningar Staðsetning Vormót TSÍ 18.-20. mars Íslandsmót Innanhúss TSÍ 21.-24. apríl Stórmót HMR – TSÍ 7.-9. júní 04. júní 2022 Víkingsvellirnir Íslandsmót Utanhúss TSÍ 13.-19. júní 09. júní 2022 Víkingsvellirnir Stórmót Víkings – TSÍ 20.-23.júní 17. júní 2022 Víkingsvellirnir Liðakeppni TSÍ – meistaraflokkur 27.júní – 1.júlí 24. júní 2022 Víkingsvellirnir Liðakeppni TSÍ […]

Lesa meira »

8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna

8.3.2022

Alþjóða tennissambandið styður jafnrétti og Hjörtur Þór Grjetarsson formaður Tennissambands Íslands og formenn um heim allan hafa skrifað undir yfirlýsingu þar að lútandi. Hér má sjá Hjört undirrita yfirlýsinguna (Miðlaland framleiddi). Jafnréttisáætlun ITF, alþjóða tennissambandsins Myndband frá Aljþjóða tennissambandinu  

Lesa meira »

Fréttatilkynningar ÍSÍ, Tennis Europe og ITF vegna innrásarinnar í Úkraínu

2.3.2022

Fréttatilkynning ÍSÍ Til fjölmiðla Reykjavík, 2. mars 2022 Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands tekur undir ályktun Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fordæmir harðlega árásir Rússa á Úkraínu og vottar úkraínsku þjóðinni sína dýpstu samúð og stuðning sem og öllum þeim sem verða fyrir áhrifum þessara hræðilegu átaka. ÍSÍ tekur undir og styður jafnframt […]

Lesa meira »

Sameiginleg yfirlýsing frá Tennissamböndum Norðurlanda

1.3.2022

Kæru félagar, Í ljósi þeirra hræðilegu viðburða sem eru að raungerast með innrás Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvítrússa, þá sendu Tennissambönd Norðurlanda sameiginlega yfirlýsingu í morgun á Forseta Tennissambands Evrópu (TE) og Forseta Alþjóða Tennissambandsins (ITF). Sjá yfirlýsingu hér að neðan, sem auk þess er hér í viðhengi. Sýnum samstöðu, það er ekki hægt […]

Lesa meira »

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2021

18.1.2022

Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2021 og gert var vegna ársins 2020. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið stjorn@tennissamband.is. Skilafrestur umsókna er til og með föstudeginum 28. janúar 2022. Umsóknin skal ekki […]

Lesa meira »

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag

12.7.2021

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30   Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar um mótið má finna hér á heimasíðu alþjóða tennissambandsins (ITF) […]

Lesa meira »