TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin

Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi.  Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði

Nýr formaður kosinn á ársþingi TSÍ

Ársþing Tennissambands Íslands var haldið þriðjudaginn 25. apríl sl. í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.  Alls mættu 23 einstaklingar á ársþingið, 22 frá tennisfélögum og einn fulltrúi frá ÍSÍ, Valdimar Leó Friðriksson  sem ermeðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ, en hann ávarpaði einnig þingið.  Þingforseti var Indriði H.

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag:

TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl

Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik, 

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2.

Keppnisdagatal TSÍ 2023

    Keppnisdagatal TSÍ  2023 Dagsetningar Landskeppni (kk) Ísland – Færeyjar 18. – 19. febrúar TSÍ (100 stig) – Vormót 3. – 5. mars Tennis Europe Kopavogur Open U14 31. mars – 9. apríl TSÍ (150 stig) – Íslandsmót Innanhúss 20. – 23. apríl Smáþjóðaleikar Meistaraflokkur (Malta)

Stuðningur við ákvörðun LTA og AELTC

We, the undersigned federations, support the position the LTA and AELTC have taken regarding Russian and Belarusian players competing in events in Great Britain. In these exceptional times, tennis must do all it can to stand with the people of Ukraine against the hostility of

Ársþing TSÍ 2022!

Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn

Vormót TSÍ, samantekt

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima,  sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust  tveir af