Keppnisdagatal TSÍ 2024 (drög) | Dagsetningar |
Vor stórmót (TSÍ 100) | 22.-25.febrúar |
Tennis Europe 16U – Kópavogur Open | 23.-31.mars |
Íslandsmót Innanhúss (TSÍ 150) – skráning hér | 18.-21.apríl |
Hafna- og mjúkboltafélag tennismótið (TSÍ 100) – skráning hér | 27.maí-2.júní |
Tribute mót | |
Víkingsmótið (TSÍ 100) – skráning hér | 10.-16. júní |
ITF – Icelandic Open – 30+ öðlingamót | 18.-23.júní |
Íslandsmót Utanhúss (TSÍ 250) | 24.-30.júní |
Íslandsmótið í liðakeppni – meistaraflokkar | 1.-7.júlí |
Íslandsmótið í liðakeppni – öðlingaflokkar og unglingaflokkar | 8.-12.júlí |
Tennis Europe 16U – Iceland Open | 15.-21.júlí |
Tennis Europe 16U – Reykjavík Open | 22.-29.júlí |
Tribute mót | |
Þróttur/Fjölnir mótið (TSÍ 100) | 6.-11.ágúst |
Stórmót TFK (TSÍ 100) | |
Jóla- og bikarmót TSÍ barna- og unglingaflokkar | 18.-22.desember |
Jóla- og bikarmót TSÍ meistara og öðlingaflokkar | 27.-30.desember |
Keppnisdagatal er birt með fyrirvara um tímasetningu Billie Jean King Cup og Davis Cup og gætu dagsetningar því hliðrast aðeins.