ITN – Styrkleikalisti TSÍ

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 4. mars 2024

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 1. desember 2023

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 1. ágúst 2023

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 12. maí 2023

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 15. mars 2023

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 31.desember 2022

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 2.Nóvember 2022

ITN Styrkleikalisti TSÍ – 5. Ágúst 2022

ITN Styrkleikalisti TSÍ var stofnaður í september árið 2007. Það eru u.þ.b. 350 leikmenn inn á listanum í dag og rúmlega 3.300 leikir. Styrkleikalistinn er uppfærður eftir hvert mót.

ITN Styrkleikalisti TSÍ er styrkleikakerfi sem heldur utan um tennisspilara sem keppa á Íslandi með því að nota Alþjóðlegt tennisnúmer (International tennis number) frá Alþjóða tennissambandinu (ITF).

Hvernig virkar ITN stigalisti TSÍ ?

  • Leikmenn sem koma nýir inn á stigalistann fá  “Entry ITN” númer miðað við getustig þeirra í samanburði við aðra leikmenn.
  • Leikmenn lækka “Entry ITN” með því að vinna 5 leiki í þeirra flokk eða betri

Dæmi:

Jón Jónsson er með “Entry ITN” nr. 6. Þegar Jón hefur safnað 5 sigurleikjum á móti “Entry ITN” 6 eða lægra (“Entry ITN” frá 1-5) þá lækkar „Entry ITN“ hans í 5.