

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hafin
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hófst í dag þegar kvennalið TFK tók á móti kvennaliði HMR á Viking tennisklúbbnum í Fossvogi, Reykjavík. TFK sigraði með sannfærandi 3-0 sigri og tapaði aðeins þremur lotum í þremur viðureignum (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821&match=15). Viðureignir þessa viku munu sjá karlalið og kvennalið keppa

Anna Soffía og Rafn Kumar Íslandsmeistarar Utanhúss 2025
Anna Soffía Grönholm (TFK) kom til baka eftir að hafa tapað fyrsta settinu og sigraði Bryndísi Rósu Armesto Nuevo (Fjölnir), 5-7, 6-3, 6-4, í tveggja tíma leik og vann sína fjórðu íslensku utandyra einliðatitilinn í gær á Vikings vellina í Fossvogi. Með sigurinn náði Anna

Íslandsmót Utanhúss 2025 – mótskrá
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 23. – 29. júní MINI TENNIS keppni verður föstudaginn, 27. júní kl. 10-12 KEPPNISFYRIRKOMALAG: – Upphitun er 5 mínútur – U10 & U12 – eitt sett og 7-stig oddalotu þegar 6-6 í lotum – U14, U16, U18 og öðlinga



ITF Icelandic Masters Open 2025 – draws and information
ITF Icelandic Masters Open June 9-13, 2025 Viking tennis club, Tradarland 1, 108 Reykjavík Draws for the tournament can be found as well as the order of play for all days on the ITF´s website – https://www.itftennis.com/en/tournament/mt100-reykjavik/isl/2025/s-mt100-isl-2025-001/draws-and-results/ The match schedule can be found under “Order


Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2025, skráning
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2025 Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Meistaraflokkur, 30. júní – 6. júlí Unglinga- og öðlingaflokkar, 7. – 13. júlí Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo áframsent til



Stórmót Víkings – TSÍ 100, mótskráin
Stórmót Víkings – TSÍ 100 2025 Tennisvellinum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 2. – 5. júní Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót Víkings TSÍ 100 – Social Mixer mótið verður á fimmtudaginn, 5.júní frá kl. 20 – 22.30 og skráningar er



Stórmót HMR – TSÍ 100, mótskráin
Stórmót HMR – TSÍ 100 2025 Tennisvellinum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 19. – 22. maí Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót HMR TSÍ 100 – Social Mixer mótið verður á fimmtudaginn, 22. maí frá kl. 20 – 22.30 og skráningar



Íslandsmót Utanhúss, 23. – 29. júní, upplýsingar & skráning
ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2025 23. – 29. júní Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum Traðarland 1, 108 Reykjavík. Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir • Míni Tennis • Strákar/Stelpur 10 ára • Strákar/Stelpur 12 ára • Strákar/Stelpur 14 ára • Strákar/Stelpur 16 ára •



2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, June 9-13 – registration and tournament information
2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, Alþjóða öðlingamót fyrir keppendur fæddur 1995 og eldri (+30), karlar og konur í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik, verður haldið hérlendis á Víkingsvellir í sumar – frá 9.-13.júní ATHUGA AÐ SÍÐASTA SKRÁNINGA DAGUR ER MÁNUDAGINN, 2. JÚNÍ. Til þess að skrá



Skráning er hafin á Stórmót Víkings – TSÍ 100, 2. – 5. júní
Skráning er hafin á Stórmót Víkings – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót Víkings – TSÍ 100 sem fer fram 2. – 5. júní, Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) U12 einliðaleik U10 einliðaleik



Skráning er hafin á Stórmót HMR – TSÍ 100, 19. – 22. maí
Skráning er hafin á Stórmót HMR – TSÍ 100 Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Stórmót HMR – TSÍ 100 sem fer fram 19. – 22. maí, Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppnisflokkar WTN einliðaleik (opið alla) U12 einliðaleik U10 einliðaleik


Garima og Rafn Kumar Íslandsmeistarar í tennis
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (HMR) sigruðu kvenna og karla einliða flokka á Íslandsmót Innanhúss sem ljukaði í tennishöllin í Kópavogi um helgina. Garima vann Anna Soffía Grönholm (TFK), 6-3,6-7, 6-0 og Rafn Kumar vann Anton Jihao Magnússon (TFK), 6-3, 4-6,