Af óviðráðanlegum ástæðum er ársþingi Tennissambands Íslands frestað til þriðjudagsins 6. september 2022. Ársþingið verður í Laugardalnum í E-sal ÍSÍ á 3. hæð kl. 18:30.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Meistaraflokkur karla og kvenna Gjald – 10.000 kr. Lið Skráning lýkur 24.júní Liðakeppni Barna-unglinga og Öðlinga flokkar, 4. – 10. júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Barna- og unglingaflokkar Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18 • Öðlingaflokkar 30, 40, 50 og 60 ára Athugið að flokkar verða […]
Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu sem lauk þar síðusta föstudag, 13. maí. Þátttakendur á námskeiðinu voru Garima Nitinkumar Kalugade, Hildur Eva Mills, Óliver Jökull Runólfsson, Viktor Freyr Hugason og Þorsteinn Ari Þorsteinsson. Þau eru á milli 11-15 ára gömul og eru að æfa og keppa mikið tennis. Námskeiðið fór fram í Íþróttamiðstöðinni í […]
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. […]
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. […]
Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir Míni Tennis Börn 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karla/Kvenna Meistaraflokkur Karlar/Konur 30 ára+ Karlar/Konur 40 ára+ Karlar/Konur 50 ára+ Karlar/Konur 60 ára+ Tvíliða – Tvenndarleikir Krakkar 14 […]
Dómaranámskeið er fyrir alla fædda 2009 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennis reglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort og myndrænar leiðbeiningar. Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 3.hæð, salu r A (Engjavegur […]
We, the undersigned federations, support the position the LTA and AELTC have taken regarding Russian and Belarusian players competing in events in Great Britain. In these exceptional times, tennis must do all it can to stand with the people of Ukraine against the hostility of the Russian and Belarusian states.
Íslandsmótinu í tennis innanhúss lauk í gær í Tennishöllinni í Kópavogi, 117 keppendur voru skráðir til leiks og voru keppendur á aldrinum 6 – 63 ára. Keppt var í 23 mismunandi flokkum. Í meistaraflokki kvenna einliða sigraði Sofia Sóley Jónasdóttir (TFK) á móti Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleikinn, 6-3, 6-2, en Sofia Sóley er […]
Ársþing Tennissambands Íslands árið 2022 Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 31. maí 2022 í E-sal ÍSÍ í Laugardalnum á 3.hæð kl. 18:30. Dagskrá: 1. Þingsetning kl. 18:30. 2. Kosnir fastir starfsmenn þingsins. 3. Kosnar fastar nefndir: a) 3 menn í kjörbréfanefnd. b) 3 menn í fjárhagsnefnd. c) 3 menn í laga- og leikreglnanefnd. d) […]
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 21. – 24. apríl 2022 Tennishöllin í Kópavogi Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Innanhúss sem er að hefjast n.k. fimmtudag, 21. apríl Hér fyrir neðan eru allar mótstöflurnar – smella á flokkinn og þá kemur allt fram fyrir þann flokk. Flokkar Íslandsmót Innanhúss TSÍ – Meistaraflokk karlar einliðaleik Íslandsmót Innanhúss […]
ÍSLANDSMÓT INNANHÚSS 21. – 24. apríl 2022 Tennishöllin í Kópavogi Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – laugardaginn, 23. apríl, kl.12.30 – 14.00 Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik Meistaraflokkar karla og kvenna í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik Öðlingaflokkar 30+, 40+, 50+ & 60+ ára og […]