Jóla-Bikarmót TSÍ 2024 – skráning er hafin!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á
Stórmót TFK – TSÍ 100, skráning er hafin
Stórmót TFK – TSÍ 100 verður frá 10.-13.október. Keppnisflokkar fyrir börn-, unglinga- og fullorðnir og hægt að skrá sig hér – https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzM4MzU= Mini tennis keppni verður laugardaginn, 12.okt. frá kl. 12.30-13.30 Athuga að skráningu lýkur sunnudaginn, 6.okt. kl.23.59.
Breytingar innan TSÍ
Raj Bonifacius hefur verið valinn af landsliðsnefnd til að taka við þjálfun kvennalandsliðs TSÍ en hefur á sama tíma ákveðið að segja af sér úr stjórn til að forðast hagsmunaárekstra þar sem hann sinnir fleiri störfum fyrir sambandið. Fyrsti varamaður stjórnar, Andri Jónsson, hefur þegar
Riya vann 3ja tíma leik og strákarnir keppir næst uppá 9.-16. sæti
Ellefu ára Riya N. Kalugade vann þriggja klukkutíma leik á móti Mia Maric, efsta 11 ára tennis stúlka frá Luxembourg í gær á ITF / Tennis Europe Small Nations Tennis Championships. Leikurinn var mjög jafnt og náði Riya að sigra 6-4, 4-6, 6-3 og er
U14 landsliðið að hefja keppni í ITF / Tennis Europe Small States Championships
Okkar U14 landsliðið hefst keppni í dag í ITF / Tennis Europe Small States Championships í Luxembourg. Undanfarin dagana hafa þau verið í æfingabuðir á þjóðarleikvangurinn Luxembourg Tennis Sambandsins (https://www.facebook.com/FLTennis) ásamt hinu þjálfarar og krökkum frá þátttöku löndum og hefur undirbúning gengur mjög vel. Fyrst
Landsliðsþjálfari óskast / Searching for coach for national team
Tennissamband Íslands auglýsir eftir þjálfara landsliðs kvenna (English below) Staða þjálfara landsliðs kvenna er laus frá 1. september. Landsliðsþjálfari ber ábyrgð á öllum æfingum og keppnum liðsins og stærsta verkefni hvers árs er þátttaka í Billy Jean King Cup. Fastir æfingatímar hafa verið einu sinni
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni – barna-, unglinga- og öðlinga flokkar
Íslandsmót TSÍ Liðakeppni, tennisvellir Víkings (Traðarland 1, 108 Reykjavík, s. 820-0825) Leikirnir í þessari viku verða í barna-, unglinga- og öðlinga flokkar og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Leikjana eru uppi 9 lotur með forskot og hefst keppni með eina tvíliðaleik
Tennisfélag Kópavogs og Víkingur Íslandsmeistarar í tennis
Meistaraflokk kvennalið Tennisfélag Kópaovgs (TFK) og meistaraflokk karlalið Víkings urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni TSÍ á tennisvellir Víkings í gær. Í kvenna keppni vann TFK á móti Víkings 2-1. Þær Anna Soffía Grönholm og Selma Dagmar Óskarsdóttir vann fyrsta leik viðureign þeirra (tvíliðaleikurinn), 9-4, á móti
Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni er byrjað
Leikirnir í þessari viku verða í karla- og kvennaflokki og taka þrjú félög þátt – HMR, TFK og Víking. Í leiknum í dag áttust við karlalið TFK og Víkings. Víkingsmennirnir Egill Sigurðsson og Raj K. Bonifacius tóku við TFK fulltrúana Ómar Páll Jónasson og Sindra
Egill og Garima Íslandsmeistarar Utanhúss 2024
Íslandsmót Utanhúss lauk í dag og innilega til hamingju Egill Sigurðsson (Víking) og Garima N. Kalugade (Víking), önnur titillinn þeirra í meistaraflokk einlðaleik. Garima keppti við Anna Soffía Grönholm (TFK) í úrslitaleik og vann 6-0, 6-1. Anna Soffía sigraði svo í meistaraflokk kvenna tvíliða (ásamt
Stefna TSÍ 2024 – 2030
Stjórn TSÍ kynnti á síðasta Tennisþingi þá vinnu sem hefur verið lögð í stefnumótun sambandsins til næstu ára. Á fundi með formönnum félaganna var síðan vinnunni haldið áfram og stefnan sem við leggjum hér fram er því unnin í fullri samvinnu við alla sem hafa
Tennishátíð TSÍ á morgun kl. 14 (laugardaginn, 29. júní)
Tennishátíð TSÍ – Laugardaginn, 29. júní kl. 14, Tennisvellir Tennisklúbbur Víkings í Fossvoginum. Úrslita leikir í meistaraflokk einliða hefst kl. 14 þegar Garima N. Kalugade (Víking) mætir Anna Soffía Grönholm (TFK) í kvenna úrslitaleik og í framhaldi verður Egill Sigurðsson (Víking) á móti Raj K.