TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hafin

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hófst í dag þegar kvennalið TFK tók á móti kvennaliði HMR á Viking tennisklúbbnum í Fossvogi, Reykjavík. TFK sigraði með sannfærandi 3-0 sigri og tapaði aðeins þremur lotum í þremur viðureignum (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821&match=15). Viðureignir þessa viku munu sjá karlalið og kvennalið keppa

Íslandsmót Utanhúss, 23. – 29. júní, upplýsingar & skráning

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2025 23. – 29. júní Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum Traðarland 1, 108 Reykjavík. Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir • Míni Tennis • Strákar/Stelpur 10 ára • Strákar/Stelpur 12 ára • Strákar/Stelpur 14 ára • Strákar/Stelpur 16 ára •

2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, June 9-13 – registration and tournament information

2025 ITF Icelandic Masters +30 Championships, Alþjóða öðlingamót fyrir keppendur fæddur 1995 og eldri (+30), karlar og konur í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik, verður haldið hérlendis á Víkingsvellir í sumar – frá 9.-13.júní ATHUGA AÐ SÍÐASTA SKRÁNINGA DAGUR ER MÁNUDAGINN, 2. JÚNÍ. Til þess að skrá