ITF Icelandic Senior 30+ Championships, samantekt


16.7.2021

ITF Icelandic Senior 30+ Championships lauk áðan. Í úrslitaleik einliða karla hafði Árni Björn Kristjánsson betur gegn Davíð Eli Halldórsson 7-5, 6-4. Þær Eva Dögg Kristbjörnsdóttir og Heba Hauksdóttir kepptu á móti Kristín Inga Hannesdóttir og Inga Lind Karlsdóttir í síðasta riðlaleik kvenna í tvíliðaflokknum. Kristín Inga og Inga Linda unnu 2-6, 6-4, 6-4 og […]

Lesa meira »

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag


12.7.2021

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30   Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar um mótið má finna hér á heimasíðu alþjóða tennissambandsins (ITF) […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021, samantekt og myndir


Hér er samantekt frá TSÍ Íslandsmóti Liðakeppni 2021, ásamt fleiri myndum að neðan. TSÍ ÍSLANDSMÓT LIÐAKEPPNI 2021 U12 Sæti Félag Liðsmönnum 1 TFK A Jónasson, Ómar Páll Uscategui Oscarsson, Andri Mateo Fjölnisson, Stefán 2 HMR Kalugade, Riya Nitinkumar Solomon, Bryndís Roxana 3 TFK B Anbari, Yahia Ólafsson, Sveinn Egill Stollberg, Ívar Gunnarsson Hugason, Viktor Freyr […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – lokaúrslit


9.7.2021

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni í tennis lauk í gær á tennisvöllum Víkings.   Síðasti riðlakeppnisleikur í meistaraflokki kvenna fór fram og unnu Víkingar á móti Fjölni 2-1. Verðlaunaafhending mótsins mun fara fram n.k. sunnudag, 11. júlí kl. 11 við tennisvelli Víkings. TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021 – fimmtudagur 8.7.2021 Meistaraflokkur kvenna – Riðlakeppni Fjölnir – Víking 1-2 Tvíliðaleikur: […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni, úrslit frá í gær


7.7.2021

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni for fram í gær á tennisvöllum Víkings í bæði meistaraflokkum karla og kvenna.   Kvennalið Tennisfélags Kópavogs vann 2-1 sigur á móti Fjölni og eru með því Íslandsmeistarar 2021, þriðja árið í röð.  Kvennalið Fjölnis og Víkings keppa um annað sæti á fimmtudaginn kl.17.30.  Hjá körlunum unnu Fjölnir og Víkingur sína undanúrslitaleiki og […]

Lesa meira »

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – úrslit föstudaginn 2. júlí


3.7.2021

Hér eru úrslit frá í gær og í dag, sjá neðan.  Hér að neðan eru fleiri myndir frá barna- og öðlingaflokkunum. Liðakeppni heldur áfram í næstu viku með meistaraflokk karla og kvenna.  Mótstöflurnar fyrir þá flokka má finna hér –    https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=7 (karlar) og https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=8 (kvenna). TSI Íslandsmót Liðakeppni 2021 föstudagur 2.7.2021 & laugardaginn 3.7.2021 U18 3.sæti leik […]

Lesa meira »

Íslandsmót utanhúss 2021 – samantekt


30.6.2021

Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunafhendingunum ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapallinn. Meistaraflokk kvenna einliða 1 Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs 2 Anna Soffia Grönholm, Tennisfélag Kópavogs 3 Garima Nitinkumar Kalugade, Tennisdeild […]

Lesa meira »

Íslandsmót Utanhúss – mótaskrá


20.6.2021

21.-28.júní 2021 Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Hér fyrir neðan er mótstafla fyrir hvern flokk – Flokkar Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur tvenndarleikur Íslandsmót […]

Lesa meira »

Billie Jean King: Lokadagur


Íslenska liðið tapaði í dag 3-0 í umspili gegn Azerbadjan á lokadeginum á heimsmeistaramótinu í liðakeppni. Íslenska liðið endaði því í 16. sæti á mótinu af 21 þátttakendum sem er fínn árangur miðað við styrkleika keppninnar. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland gegn Alinu Gavrish í fyrsta leik dagsins. Flottur leikur hjá Önnu […]

Lesa meira »

Billie Jean King: Ísland sigrar Ghana!


17.6.2021

“Hæhó jibbí jei” fyrsti sigur Íslands í höfn!!!! Íslenska kvennalandsliðið vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag (17.júní) gegn Ghana. Viðureignin fór 2-1 og endaði Ísland því í 3. sæti í D-riðli. Umspil fer fram á morgun föstudaginn 18. júní. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland gegn Nyanyuie Grace Tomegah […]

Lesa meira »

Billie Jean King: Ísland-Írland


16.6.2021

Ísland keppti í dag (miðvikudaginn 16.júní) á móti Írlandi í D riðli á heimsmeistarmótinu í liðakeppni sem haldið er í Vilnius, Litháen 15-19. júní. Írarnir voru aðeins of stór biti fyrir Íslenska liðið og vann viðureignina 3-0. Þetta kemur svo sem ekkert óvart þar sem Írarnir eru með gríðarlega sterkt lið og spáð sigri í […]

Lesa meira »

Billie Jean King Cup 2021 – Ísland-Armenía


15.6.2021

Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Vilnius í Litháen að keppa á heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið gengur undir nafninu “Billie Jean King Cup” (áður þekkt sem Federation Cup) og verður haldið yfir dagana 15-19 júní. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Sofia Sóley Jónasdóttir Hera Björk Brynjarsdóttir Anna Soffía Grönholm Sandra Dís […]

Lesa meira »


Sóttvarnarreglur

Tennisdagatal 2021!