TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl


16.3.2023

Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,  Meistaraflokkar karla og kvenna í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik og Öðlingaflokkar […]

Lesa meira »

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína


6.3.2023

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2. Rafn Kumar sig­raði gegn Agli Sig­urðssyni, Víking, í einliðal­eik karla, […]

Lesa meira »

Íslensku lýðheilsuverðlaunin 2023


3.3.2023

Forseti Íslands efnir til nýrra verðlauna, Íslensku lýðheilsuverðlaunanna, í samstarfi við heilbrigðisráðuneytið, embætti landlæknis, ÍSÍ og Geðhjálp. Ráðgert er að veita lýðheilsuverðlaunin í fyrsta sinn í vor og er óskað tillagna frá almenningi um hver ættu að hljóta þessa viðurkenningu fyrir framlag til eflingar lýðheilsu á Íslandi. Verðlaununum er ætla að vekja athygli á mikilsverðu […]

Lesa meira »

TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023 – mótsskrá


2.3.2023

Heil og sæl tennis kappar!  Mótsskrá fyrir TSÍ (100 stig) Vormót 2023 er hægt að finna fyrir neðan. Mini Tennis keppni fer fram laugardaginn, 4. mars frá kl.12.30-14 á bláa vellina í Tennishöllin í Kópavogur (Dalsmári 13, 201 Kópavogur). Leikmannaskrá – hér er hægt að finna leikjana leikmanna – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/7ED0CA15-23C3-4D5B-84CA-DDC35F4C80D6/players Keppnisflokkar – hér er hægt […]

Lesa meira »

Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin.


17.2.2023

Landsliðakeppni karlalandsliða Íslands og Færeyja í tennis á morgun, laugardaginn 18.febrúar, kl.12.30 í Tennishöllin. Hér er keppnisskrá fyrir leikjana á morgun – Isl_faereyjar_keppnisskra_laug_18feb  

Lesa meira »

TSÍ (100 stig) Vormót, 3. – 5. mars 2023


16.2.2023

3. – 5.  mars 2023 TSÍ (100 stig) VORMÓT  Tennishöllin í Kópavogi   Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” –  laugardaginn, 4. mars kl.12.30 – 14 Barna- og unglingaflokkum U10, U12 & U14  í bæði einliða og tvíliða. Meistaraflokki ITN fyrir alla aðra, í bæði einliða og tvíliða –  Markmið ITN styrkleikakerfisins er að […]

Lesa meira »

Keppnisdagatal TSÍ 2023


8.2.2023

  Keppnisdagatal TSÍ  2023 Dagsetningar Landskeppni (kk) Ísland – Færeyjar 18. – 19. febrúar TSÍ (100 stig) – Vormót 3. – 5. mars Tennis Europe Kopavogur Open U14 31. mars – 9. apríl TSÍ (150 stig) –  Íslandsmót Innanhúss 20. – 23. apríl Norðurlandamót U14 (?) maí Smáþjóðaleikar Meistaraflokkur (Malta) 28. maí – 4. júní TSÍ (60 […]

Lesa meira »

Styrkur vegna afreksverkefna á eigin vegum vegna ársins 2022


31.1.2023

Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður sambærilegri upphæð ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2022 og gert var vegna ársins 2021. Styrkurinn er eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar Tennissambands Íslands á netfangið […]

Lesa meira »

Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius


28.12.2022

Tennismaður ársins 2022 er Rafn Kumar Bonifacius (28 ára) úr Tennisdeild Hafna- og Mjúkbolta-félags Reykjavíkur. Rafn Kumar var spilandi liðsstjóri fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramóti karla landsliðakeppni (“Davis Cup”) í Baku, Azerbaijan, í júlí og vann þar þrjá leiki.   Hann var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár – var sigurvegari í einliðaleik á Íslandsmóti TSÍ Innanhúss og […]

Lesa meira »

Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir


Tenniskona ársins 2022 er Sofía Sóley Jónasdóttir (20 ára) úr Tennisfélagi Kópavogs. Sofía Sóley var ósigrandi á mótaröð tennissambandsins í ár og var sigurvegari í einliðaleik á öllum þremur stærstu tennismótum ársins – Íslandsmóti TSÍ Utanhúss, Íslandsmóti TSÍ Innanhús og Jóla- &  Bikarmóti TSÍ, auk þess varð hún tvíliðaleiks meistari á Íslandsmóti TSÍ Innanhúss. Sofia Sóley er frábær fyrirmynd […]

Lesa meira »

Breyttur fundarstaður ársþings TSÍ.


4.9.2022

Eins og áður hefur verið auglýst verður ársþing TSÍ haldið þriðjudaginn 6. september 2022 kl. 18:30. Þingið verður haldið í Þróttarheimilinu í Laugardal, þar sem ekki er fundafært vegna framkvæmda hjá ÍSÍ.

Lesa meira »


Sóttvarnarreglur

March 2023
S M T W T F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

Tennisdagatal TSÍ!