Raj úr leik á HM öðlinga

Raj K. Bonifacius er búin með sínu þátttöku á HM öðlinga (50, 55 og 60 ára aldursflokkar) sem var haldið í Mexikóborg í vikunni.  Hann tapaði í einliðaleik fyrir númer sex í mótinu, Rogelio Guerrero frá Mexikó, 6-4, 6-1 í fyrsta umferð ( https://itfmasters.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=ADCBB528-82EB-453F-BEDB-4D4C486EAC1D&draw=21).   Hann

Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ – 13. maí

Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ fer fram mánudaginn 13. maí milli klukkan 20 – 21 í Laugardalshöll. Fyrirlesturinn er ætlaður þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára en allir sem tengjast afreksstarfi sérsambanda eru velkomnir. Tveir fyrirlesarar frá Afrekssviði ÍSÍ verða með erindi. Vésteinn Hafsteinsson, Afresstjóri ÍSÍ,

Garima Kalugade og Egill Sigurðsson Íslandsmeistarar Innanhúss 2024!

Íslandsmóti Innanhúss lauk í gær með spennandi úrslitaleikjum og verðlaunaafhendingu. Anna Soffía Grönholm, TFK, og Garima Kalugade, Víkingi, mættust í úrslitaleik í kvennaflokki en leikurinn fór 6-2, 6-3 fyrir Garimu sem varði þar með Íslandsmeistaratitilinn sinn. Egill Sigurðsson, Víkingur, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR kepptu

Kópavogur Open hafið!

Evrópumótið Kópavogur Open hefur farið vel af stað en fyrstu leikirnir hófust í gær. Fjölmargir íslenskir krakkar eru að taka þátt í mótinu en í heildina eru keppendur rúmlega 50. Keppnin fór virkilega vel á stað hjá þeim Garimu Kalugade #1084, Saulé Zukauskaite og Joyceline