HMR og TFK krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag

Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í  tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK –  Anna Soffía Grönholm og Eva Read More …

Smáþjóðaleikir U14 í tennis – Lúxembourg

Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hefur verið að æfa undanfara þremum dögum á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og eru að hefja keppninni á Read More …

Minningarmót um Braga Leif Hauksson

Minningarmót um Braga Leif Hauksson (f. 24.02.1959 d. 20.6.2023) Tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum laugardaginn, 12. ágúst kl. 14:00-16:00 Bragi glæddi tennisvellina lífi með skemmtilegri spilamennsku, öflugri tenniskynningu, hvatningu og dugnaði í tennisdeild Þróttar og Tennis-sambandi Íslands. Braga er sárt saknað innan tennissamfélagsins og viljum við Read More …

Hörkur leikir á EYOF

Íslenska U15 landsliðið heldur áfram að keppa á EYOF – Andri Mateo Uscategui Oskarsson keppti við Tamerlan Karimov frá Aserbaidjan og tapaði í tveimur jafnum sett, 7-5, 7-5.  Ómar Páll Jónasson vann á móti Nasim Malikova, líka frá Aserbaidjan, 7-5, 6-3 og stelpurnar þurfti að Read More …

Sigrar á EYOF

Íslenska EYOF keppendur náði sér á strikið í “B keppni” í dag og unnu þremur af fjórum leikir í einliðaleik.   Hildur Eva Mills sigraði Khadija Jafarguluzade frá Aserbaidjan, 6-2, 6-1.   Íva Jovisic var svo næst að keppa og vann hún Madina Babayeva, líka frá Aserbaidjan, Read More …

Þróunastjóri ITF í heimsókn

Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ.   Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið  “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/)  fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri Read More …

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn

TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8)   Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking Read More …

Tennishátíð TSÍ, sunnudaginn, 2. júlí

Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum Read More …

Billie Jean King Cup – erfiðan leik á móti Makedóníu í dag

Íslenska Kvennalandsliðið keppti fjórðu viðureign sína í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn gríðarlega sterku liði heimamanna sem trónir núna á toppi B riðils með fullt hús stiga. Anna Soffía Grönholm spilaði Read More …

Íslandsmót Utanhúss, 26. júní – 2. júlí, upplýsingar & skráning

ÍSLANDSMÓT UTANHÚSS 2023 26. júní – 2. júlí Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum Traðarland 1, 108 Reykjavík. Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir • Míni Tennis • Strákar/Stelpur 10 ára • Strákar/Stelpur 12 ára • Strákar/Stelpur 14 ára • Strákar/Stelpur 16 ára Read More …

Sigur á móti Aserbaídsjan í Billie Jean King Cup í dag

Íslenska Kvennalandsliðið vann fyrsta leikinn sinn á heimsmeistarmótinu í liðakeppni í dag gegn Azerbaidsjan. Ísland var mun betra liðið og sigraði örugglega 3-0 íviðureignum.  Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd slands gegn Ulviyya Suleymanova. Anna spilaði virkilega vel og sigraði örugglega 6-1 6-0.  Read More …

Smáþjóðaleikarnir á Möltu

Íslenska landsliðið í tennis keppti í gær á Smáþjóðaleikunum á Möltu á móti Eric Cervos Noguero og Victoriu Jimenez Kasintseva (185 á heimslistanum) í tvenndarleik. Anton Jihao Magnússon og Sofia Sóley Jónasdóttir spiluðu fyrir hönd Íslands. Þau voru að spila saman í fyrsta skipti og Read More …

Smáþjóðaleikarnir á Möltu

Íslenska karla og kvennalandsliðið í tennis ferðaðist á smáþjóðaleikana á Möltu síðastliðinn sunnudag sem partur af 114 manna hóp sem tekur þátt í 9 mismunandi íþróttagreinum. Fyrir hönd karlalandsliðsins spila þeir Anton Jihao Magnússon og Vladimir Ristic með Andra Jónsson sem þjálfara. Fyrir hönd kvennalandsliðsins Read More …

Garima og Rafn Íslandsmeistarar

Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Víking,  og Rafn Kumar Bonifacius, HMR,  eru Íslands­meist­ar­ar í tenn­is inn­an­húss sem fram fór í gær.   Garima, sem er 12 ára göm­ul, vann Sofiu Sól­eyju Jónas­dótt­ur, TFK,  í úr­slita­leikn­um , 4-6, 7-5 og 7-5, en Sól­ey er ríkj­andi Íslands­meist­ari í inn­an- og Read More …