Evrópumót

U14 / U16 Tennis Europe og U18 ITF mót haldin hér á landi

6.3.2019

Haldin verða samtals fimm Tennis Europe  (tvö U14 –  fyrir börn fædd frá 1. janúar 2005  til 31. desember 2008 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins;   þrjú  U16 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2003 til 31. desember 2006) og tvö  ITF U18 mót (fyrir börn fædd frá 1. janúar 2001 til 31.desember 2006 […]

Lesa meira »

Tennis Europe U16 mót í Tennishöllinni lokið

5.6.2018

Evrópumót undir 16 ára fór fram í Tennishöllinni Kópavogi 28. maí – 3. júní 2018. Átján drengir tóku þátt, þar af fjórir frá Íslandi. Sigurvegari var Nicolas Moser frá Austurríki. Sjö stúlkur tóku þátt í mótinu og ein frá Íslandi. Sofia Sóley Jónasdóttir náði í úrslit en tapaði úrslitaleiknum á móti Áströlsku stúlkunni Chloe Isabella Tsang […]

Lesa meira »

WOW Air Open Evrópumótið í tennis dagana 24. mars – 6. apríl 2018

27.3.2018

fyrir 14 ára og 16 ára og yngri Nýhafið er Wow Air Open Evrópumótið í tennis í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótið er haldið af TSÍ í samvinnu við tennisfélögin á Íslandi. Þetta er níunda árið í röð sem TSÍ heldur mót af þessu tagi í evrópumótaröð unglinga. Alls munu um 200 erlendir gestir koma í […]

Lesa meira »

Tennismót á vegum Tennis Europe og ITF á Íslandi í ár

23.2.2018

Hérlendis verða samtals fimm Tennis Europe mót og tvö ITF mót – 2 x  U14 –  fyrir börn fædd milli 1. janúar 2004 og 31. desember 2007 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins; 3 x  U16 – fyrir börn fædd milli 1. janúar 2002 og 31. desember 2005) og 1 x  ITF U18 […]

Lesa meira »

Ólympíuleikar Æskunnar í Györ Ungverjalandi – júlí 2017

30.7.2017

Tennissamband Íslands átti þrjá fulltrúa á Ólympíuleikjum Æskunnar sem haldinn var í Györ í Ungverjalandi dagana 23-29. júlí.  Hátíðin var virkilega vel heppnuð og kepptu 50 Evrópuþjóðir á leikunum.  Brynjar Sanne Engilbertsson úr BH kepptí í drengjaflokki og Georgína Athena  Erlendsdóttir úr Fjölni og Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs í stúlknaflokki. Brynjar Sanne (BH) […]

Lesa meira »

14 ára og yngri þróunarmótið í Tyrklandi 2017

28.4.2017

Í lok mars 2017 lauk hinu árlega þróunarmóti 14 ára og yngri í Antalya, Tyrklandi. Um var að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis var boðið að taka þátt. Keppnin samanstóð af tveimur mótum sem fóru fram á leirvöllum þar sem keppt var um öll sæti í báðum mótum. […]

Lesa meira »

WOW Air Open 14 ára og yngri og WOW Air Open 16 ára og yngri

24.4.2017

Um páskana hélt Tennissamband Íslands í samstarfi við tennifélögin á Íslandi, Tennishöllina í Kópavogi og WOW Air tvö Evrópumót í tennis. Mótin kláruðust um helgina: Bæði mótin hétu WOW Air Open.  Fyrra mótið var fyrir 14 ára og yngri og seinna mótið var fyrir 16 ára og yngri.  Um tvö hundruð keppendur, þjálfarar og foreldrar […]

Lesa meira »

Íslenskur sigur í tvíliðaleik

31.5.2016

Um þessar mundir fara fram tvö Evrópumót í tennis í Tennishöllinni Kópavogi fyrir unglinga 14 ára og yngri. Í síðustu viku fór fram mótið Kópavogur Open.  Sofia Sóley Jónasdóttir úr Tennisfélagi Kópavogs náði góðum árangri í mótinu og sigraði í tvíliðaleik ásamt þýsku stelpunni Ginu Feistel en þær sigruðu írsku stelpurnar Julönu Carton og Georgiu Lily Lynn Browne […]

Lesa meira »

Capital Inn Reykjavík Open U16 6.-12.júní 2016

29.4.2016

Capital Inn Reykjavík Open U16 evrópumótið verður haldið á Tennisvöllum Víkings 6.-12.júní næstkomandi. Tennismótið er opið bæði fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000, 2001 2002 og 2003. Allir geta keppt í einliða- og tvíliðaleik.

Lesa meira »

Anton sigraði í 16 ára og yngri á Evrópumóti WOW Air Open

12.4.2016

Tvö evrópumót voru haldin í Tennishöllinni Kópavogi um páskana. Keppt var í einliða- og tvílaðaleik hjá stráka- og stelpuflokkum í 14 ára og yngri og 16 ára og yngri. Mikill fjöldi tók þátt í mótinu og komu keppendur allstaðar að frá Evrópu og víðar eða frá um 20 löndum. Anton Magnússon tók þátt í einliða- […]

Lesa meira »

CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumót – 6.-12. júní 2016

19.3.2016

CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumótið verður haldið 6.-12. júní næstkomandi. Mótið er opið fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000 – 2003. Allir geta keppt í einliða og tvíliða. Nokkrar leiðbeiningar til að taka þátt í mótinu: Sækja um iPin númer á heimasíðu TennisEurope – www.tenniseurope.org Búa til “tennis europe account” Skrá sig í mótið Síðasti […]

Lesa meira »

Anton sigraði í tvíliða og var í öðru sæti í einliða

14.6.2015

Capital Inn Reykjavík Open U16 evrópumótinu lauk á föstudaginn. Anton Jihao Magnússon komst í úrslit í einliðaleik stráka og mætti dananum Andre Meinertz. Anton tapaði úrslitaleiknum 6-2 og 6-4 og endaði þar með í 2.sæti. Í tvíliðaleik spilaði Anton með Jan Jermar frá Tékklandi. Þeir mættu þjóðverjunum Mike Loccisano og Tim Rothluebbers sem þurftu að gefa úrslitaleikinn vegna […]

Lesa meira »