BJK Cup

BJK Cup blásið af vegna veðurs – Ísland í 7-8 sæti.

10.7.2022

Íslenska kvennalandsliðið fékk ekki að spila lokaumferðina í BJK Cup í Makedóníu í dag. Þær áttu að spila gegn Albaníu um 7.sætið en vegna veðurs var öllum leikjum aflýst. Þar sem flest lið áttu pantað flug heim sunnudaginn 10.júlí og engin innanhúsaðstaða í boði á keppnisstað var þetta það eina í stöðunni. Íslenska liðið endar […]

Lesa meira »

Þriðji keppnisdagur á BJK Cup gegn Möltu

9.7.2022

Í dag keppti íslenska liðið á móti Möltu í umspili (5-8 sæti). Malta er álitið 3. sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Elaine Genovese frá Möltu sem var númer 1153 á heimslistanum fyrir nokkrum árum síðan. Þetta […]

Lesa meira »

Annar keppnisdagurinn á BJK Cup hjá stelpunum

8.7.2022

Í dag keppti íslenska liðið á móti Írlandi í hreinum úrslitaleik um hvaða land stæði uppi sem sigurvegari í riðli A. Írland er álitið sterkasta lið mótsins samkvæmt styrkleikalista ITF og því um mjög erfiða viðureign að ræða. Hera Björk Brynjarsdóttir spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd Íslands gegn Courtney Carragh frá Írlandi. Hún þurfti að […]

Lesa meira »

Fyrsti Leikurinn á BJK CUP

7.7.2022

Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Skopje í Norður Makedóníu að keppa á BJK CUP – Heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið verður haldið yfir dagana 4-9 júlí næstkomandi. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Anna Soffía Grönholm Hera Björk Brynjarsdóttir Eva Diljá Arnþórsdóttir Bryndís María Armesto Nuevo Eyglós Dís Ármannsdóttir Eftirfarandi 14 þjóðir […]

Lesa meira »