Landsliðsfarar á Davis Cup

Íslenska karlalandsliðið hefur keppt á Davis Cup frá árinu 1996. Það hefur spilað í 3. og 4.deild Evrópu/Afríku síðan þá.

2023 – Svartfjallaland – Evrópa 4. deild
Andri Jónsson, Egill Sigurðsson, Rafn Kumar Bonifacious og Vladimir Ristic.
Spilandi liðsstjóri: Andri Jónsson

2022 – Azerbaijan – Evrópa 4. deild
Egill Sigurðsson, Daníel Siddall, Rafn Kumar Bonifacious og Sigurbjartur Atlason.
Spilandi liðsstjóri: Rafn Kumar Bonifacious.

2021 – Kýpur – Evrópa 3. deild
Anton Magnússon, Björgvin Júlíusson, Daníel Siddall og Egill Sigurðsson.
Liðsstjóri: Andri Jónsson

2020 – Davis Cup ekki haldið vegna Covid-19

2019 – Svartfjallaland – Evrópa 4. deild
Andri Jónsson, Egill Sigurðsson, Rafn Kumar Bonifacious og Vladimir Ristic.
Spilandi liðsstjóri: Andri Jónsson

2018 – Búlgaría – Evrópa 3. deild
Anton Magnússon, Birkir Gunnarsson, Egill Sigurðsson og Vladimir Ristic.
Spilandi liðsstjóri: Birkir Gunnarsson

2017 – Búlgaría – Evrópa 3. deild
Birkir Gunnarsson, Egill Sigurðsson, Rafn Kumar Bonifacious og Vladimir Ristic.
Spilandi liðsstjóri: Birkir Gunnarsson

2016 – Eistland – Evrópa 3.deild
Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacious, Teitur Marshall og Vladimir Ristic.
Spilandi liðsstjóri: Birkir Gunnarsson

2015 – San Marínó – Evrópa 3.deild
Birkir Gunnarsson, Magnús Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius og Vladimir Ristic
Spilandi liðsstjóri: Birkir Gunnarsson

2014 – Ungverjaland – Evrópa 3.deild
Hinrik Helgason, Magnús Gunnarsson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2013 – San Marínó – Evrópa 3.deild
Birkir Gunnarsson, Rafn Kumar Bonifacius, Raj K. Bonifacius og Vladimir Ristic
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2012 – Búlgaría – Evrópa 3.deild
Andri Jónsson, Birkir Gunnarsson og Magnús Gunnarsson
Spilandi liðsstjóri: Andri Jónsson

2011 – Makedónía – Evrópa 3.deild
Andri Jónsson, Arnar Sigurðsson, Birkir Gunnarsson og Jón Axel Jónsson
Spilandi liðsstjóri: Arnar Sigurðsson

2010 – Grikkland – Evrópa 3.deild
Andri Jónsson, Birkir Gunnarsson, Leifur Sigurðarson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2009 – Tyrkland – Evrópa/Afríka 3.deild
Arnar Sigurðsson, Birkir Gunnarsson, Magnús Gunnarsson og Teitur Marshall
Spilandi liðsstjóri: Arnar Sigurðsson

2008 – Armenía  – Evrópa/Afríka 4.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Magnús Gunnarsson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2007 – Egyptaland – Evrópa/Afríka 3.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Davíð Halldórsson og Jón Axel Jónsson
Liðsstjóri: Einar Sigurgeirsson

2006 – Malta – Evrópa/Afríka 4.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Jón Axel Jónsson og Magnús Gunnarsson
Liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2005 – Írland – Evrópa/Afríka 3.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Davíð Halldórsson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2004 – Litháen – Evrópa/Afríka 3.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Jón Axel Jónsson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2003 – San Marínó – Evrópa/Afríka 4.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Davíð Halldórsson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2002 – Tyrkland – Evrópa/Afríka 3.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Davíð Halldórsson og Einar Sigurgeirsson
Spilandi liðsstjóri: Einar Sigurgeirsson

2001 – Botswana – Evrópa/Afríka 3.deild
Arnar Sigurðsson, Andri Jónsson, Davíð Halldórsson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

2000 – Madagaskar – Evrópa/Afríka 3.deild
Arnar Sigurðsson, Davíð Halldórsson, Jón Axel Jónsson og Raj K. Bonifacius
Spilandi liðsstjóri: Raj K. Bonifacius

1999 – Malta – Evrópa/Afríka 4.deild
Arnar Sigurðsson, Davíð Halldórsson og Raj K. Bonifacius
Liðsstjóri: Ólafur Sveinsson

1998 – Sambía – Evrópa/Afríka 4.deild
Arnar Sigurðsson, Davíð Halldórsson, Gunnar Einarsson  og Raj K. Bonifacius
Liðsstjóri: Christian Staub

1997 – Botswana – Evrópa/Afríka 4.deild
Einar Sigurgeirsson, Gunnar Einarsson, Ólafur Sveinsson og Stefán Pálsson

1996 – Tyrkland – Evrópa/Afríka 3.deild
Atli Þorbjörnsson, Einar Sigurgeirsson, Gunnar Einarsson og Stefán Pálsson
Liðsstjóri: Christian Staub