TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl

Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik, 

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2.

Garima og Raj unnu Stórmót Víkings

Garima Nitinkumar Kalugade, ellefu ára stelpa frá Víking,  vann kvennaflokkurinn í einliðaleik á Stórmóti Víkings sem haldið var á tennisvelli Víkings í Fossvoginum núna um helgina. Raj K. Bonifacius sigraði þá karlamegin. Í úrslitaleik vann Garima á móti Eygló Dís Ármannsdóttir, frá Fjölni, 6-1, 6-2

Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ

Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna-

Stórmót TSÍ – skráning!

STÓRMÓT Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, 31. maí og STÓRMÓT Víkings, 7.-10. júní. Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára Einliðaleik í ITN flokki (fyrir þeim fædd 2008 og eldri) ITN

Lindex stórmótið í Tennis

Fyrir alla fjölskylduna – Hluti af stórmótaröð TSÍ. Haldið af TFK og Tennishöllinni. 1-5 apríl 2021 Keppnisflokkar: Keppt verður í einliðaleik og tvíliðaleik í meistara, barna- og unglingaflokkum og öðlingaflokkum: Barnaflokkar: Öðlingaflokkar Meistaraflokkur Opin Flokkur fyrir alla. Loading… Keppt verður í meistaraflokki/opnum flokki með ITN

Stórmót HMR og Stórmót Víkings – Skráning

STÓRMÓT  Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, 2.-6.júní,  og   STÓRMÓT Víkings, 8.-13.júní. Staður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum  – 10 ára, 12 ára &  14 ára • Einliðaleik í ITN flokki ITN

Úrslit: 1. Stórmót TSÍ 2020

Fyrstu tenniskeppni ársins á mótaröð TSÍ  – 1. Stórmót, lauk í dag í Tennishöllinni í Kópavogi.  Keppt var í ITN meistaraflokki, U14, U12, U10 og Mini Tennis flokkunum. Í ITN meistaraflokki voru þau  Anna Soffía Grönholm (TFK) og Sander Ponnet (Belgíu) sem náðu lengst í