Category: Stórmót
Jóla-Bikarmót TSÍ 2024 – skráning er hafin!
Skráning er hafin á Jóla-bikarmót TSÍ! Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Jóla-bikarmótið en því er skipt í tvennt í annars vegar barna- og unglinga hlutann sem verður keppt í fyrir jól, 18.-22. desember, og síðan fullorðinshlutann sem verður keppt í á
TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl
Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,
Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína
Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vormóti Tennissambands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Patricia betur gegn Garima Nitinkumar Kalugade, Víkingi, í einliðaleik kvenna og vann í tveimur settum, 6-2 og 6-2.
Garima og Raj unnu Stórmót Víkings
Garima Nitinkumar Kalugade, ellefu ára stelpa frá Víking, vann kvennaflokkurinn í einliðaleik á Stórmóti Víkings sem haldið var á tennisvelli Víkings í Fossvoginum núna um helgina. Raj K. Bonifacius sigraði þá karlamegin. Í úrslitaleik vann Garima á móti Eygló Dís Ármannsdóttir, frá Fjölni, 6-1, 6-2
Garima og Rafn Kumar unnu HMR Stórmót TSÍ
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna-
TSÍ 60 – HMR tennismót, 29. maí – 4. júní, upplýsingar og skráning
TSÍ 60 – Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik)
Eva Diljá og Raj sigruðu á Stórmóti HMR TSÍ
Eva Diljá Arnþórsdóttir úr tennisdeild Fjölnis og Raj K. Bonifacius úr tennisklúbbi Víkings stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki kvenna og karla í gær á Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur og TSÍ, fyrsta félags tennismót sumarsins. Efstu þrjú sæti mótsins í meistaraflokk kvenna og karlar
Stórmót TSÍ – skráning!
STÓRMÓT Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, 31. maí og STÓRMÓT Víkings, 7.-10. júní. Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára Einliðaleik í ITN flokki (fyrir þeim fædd 2008 og eldri) ITN
Tómas Andri Ólafsson vinnur Luxilon ITN mótið
Tómas Andri Ólafsson vann Luxilon ITN mótið sem lauk í gær. Í öðru sæti var Eliot Robertet og þriðja sæti Dağlar Tanrıkulu. Tómas vann Eliot 9-4 og Daglar vann Ólafur Páll Einarsson líka 9-4. Í B-úrslitakeppninni vann Bryndís Roxana Solomon á móti Karólínu Thoroddsen 9-3.
Lindex stórmótið í Tennis
Fyrir alla fjölskylduna – Hluti af stórmótaröð TSÍ. Haldið af TFK og Tennishöllinni. 1-5 apríl 2021 Keppnisflokkar: Keppt verður í einliðaleik og tvíliðaleik í meistara, barna- og unglingaflokkum og öðlingaflokkum: Barnaflokkar: Öðlingaflokkar Meistaraflokkur Opin Flokkur fyrir alla. Loading… Keppt verður í meistaraflokki/opnum flokki með ITN
Stórmót HMR og Stórmót Víkings – Skráning
STÓRMÓT Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, 2.-6.júní, og STÓRMÓT Víkings, 8.-13.júní. Staður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Loading… Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára • Einliðaleik í ITN flokki ITN
Úrslit: 1. Stórmót TSÍ 2020
Fyrstu tenniskeppni ársins á mótaröð TSÍ – 1. Stórmót, lauk í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt var í ITN meistaraflokki, U14, U12, U10 og Mini Tennis flokkunum. Í ITN meistaraflokki voru þau Anna Soffía Grönholm (TFK) og Sander Ponnet (Belgíu) sem náðu lengst í