Meistaramót

Mótaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016

16.12.2016

17.-30. desember, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á laugardaginn, 17. desember kl. 15:30 Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10. Lokahóf – tilkynnt seinna…. Mótstjórar – Barna og Unglingaflokkar –  Raj K. Bonifacius  s.820-0825 Meistaramót – Öðlingar – Grímur […]

Lesa meira »

Ísland endaði í 15.-16.sæti – Hera Björk með sinn fyrsta sigur á Fed Cup

16.4.2016

Ísland spilaði sinn síðasta leik á Fed Cup á móti Kósóvó í dag og tapaði 2-1. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrri einliðaleikinn fyrir Ísland gegn leikmanni númer 4 hjá Kósóvó, Arlinda Rushuti. Þrátt fyrir að spila númer 4 í liðinu var hún langbest hjá Kósóvó og spilaði mjög vel. Anna Soffia tapaði leiknum 6-0 og […]

Lesa meira »

Tap gegn sterku liði Írlands í fyrsta leik

12.4.2016

Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Fed Cup í dag í Svartfjallalandi á móti geysisterku liði Írlands sem er talið næst sterkasta liðið á mótinu. Stelpurnar stóðu sig mjög vel á móti þeim og létu þær hafa fyrir hlutunum þrátt fyrir 3-0 ósigur. Anna Soffia Grönholm spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland á móti leikmanni númer […]

Lesa meira »

Tennisfólk ársins sigraði Meistaramót TSÍ

11.1.2016

Meistaramót TSÍ lauk á föstudaginn með úrslitaleik í meistaraflokki kvenna og síðasta leik í riðlakeppni meistaraflokks karla. Tennisfólk ársisins, Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur, sigruðu á meistarmótinu. Jafnframt voru þau krýnd stigameistarar Tennissambands Íslands fyrir árið 2015 . Anna Soffía og Hera Björk Brynjarsdóttir úr […]

Lesa meira »

Úrslitaleikir í meistaramóti TSÍ kl 20 í kvöld

8.1.2016

Í gær var leikinn annar undanúrslitaleikur í kvennaflokki og ein umferð í riðlakeppni karla á meistaramóti TSÍ. Úrslit leikjanna: Hera-Sofia Sóley 62 16 64 Hinrik-Ástmundur 63 63 Teitur-Vladimir 64 26 64 Í kvöld, föstudag 8.janúar,  eru spilaðir úrslitaleikur og leikur um þriðja sætið í kvennaflokki og auk þess lokaleikur í karlaflokki: Föstudagur kl 20:00 1. sæti […]

Lesa meira »

Meistaramótið heldur áfram – Anna Soffia komin í úrslit í kvennaflokki

6.1.2016

Í gær fór fram ein umferð í riðlakeppni karla í Meistaramóti TSÍ. Úrslit leikjanna: Rafn Kumar-Teitur 60 60 Vladimir-Ástmundur 61 62 Í dag var leikin annar undanúrslitaleikur í kvennaflokki og ein umferð í riðlakeppni karla. Úrslit leikjanna: Vladimir-Hinrik 61 64 Anna Soffia-Hjördís 64 60 Teitur-Ástmundur 46 76 61 Hera-Sofia Sóley Frestað til fimmtudags Á morgun fimmtudag […]

Lesa meira »

Riðlakeppni kvenna lokið á meistaramótinu

4.1.2016

Í dag var leikin ein umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2016. Úrslit leikjanna: Anna Soffia Grönholm-Sofia Sóley Jónasdóttir 61 61 Rafn Kumar Bonifacius-Ástmundur Kolbeinsson 60 60 Hera Björk Brynjarsdóttir-Hjördís Rósa Guðmundsdóttir 60 61 Sara Lind Þorkelsdóttir-Rán Christer 64 63 Teitur Marshall-Hinrik Helgason 61 61 Selma Dagmar Óskarsdóttir-Hekla María Jamila Oliver 64 63 Þar með er […]

Lesa meira »

Önnur umferð Meistaramóts TSÍ lokið

3.1.2016

Í dag var leikin önnur umferð í riðlakeppni Meistaramóts TSÍ 2016. Úrslit leikjanna: Anna Soffía-Selma 61 61 Hera-Rán 63 63 Sofia Sóley-Hekla María 61 61 Hjördís-Sara Lind 63 75 Á morgun mánudag 4. janúar verður leikin heil umferð í riðlum: 13:30 Anna Soffía-Sofia Sóley Sara Lind-Rán 14:30 Hjördís-Hera Hinrik-Teitur 15:30 Rafn-Ási Selma-Hekla María Í framhaldinu […]

Lesa meira »

Fyrstu umferð Meistaramóts TSÍ lokið

2.1.2016

Fyrstu umferð Meistaramóts TSÍ lauk í dag. Úrslit leikjanna eru eftirfarandi: Rafn Kumar Bonifacius-Hinrik Helgason 60 60 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir-Rán Christer 60 67 62 Anna Soffia Grönholm-Hekla María Jamila Oliver 36 60 60 Hera Björk Brynjarsdóttir-Sara Lind Þorkelsdóttir 62 61 Sofia Sóley Jónasdóttir-Selma Dagmar Óskarsdóttir 64 61 Vladimir Ristic-Teitur Marshall Frestað til fimmtudags Á morgun […]

Lesa meira »

Meistaramót TSÍ hefst í dag

Meistaramót TSÍ hefst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er sjötta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi. Búið er að draga keppendur í kvennaflokki í tvo riðla. Í karlaflokki er einn riðill með […]

Lesa meira »

Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á Meistaramóti TSÍ

11.1.2015

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk í gærkveldi. Rafn Kumar hafði betur gegn föður sínum Raj K. Bonifacius 6-2 og 6-4 í úrslitaleik karla. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var mun jafnari og fór í þrjú sett […]

Lesa meira »

Leikið til úrslita í meistaramótinu á laugardaginn

7.1.2015

Undanúrslitalaleikjum í meistaramóti TSÍ lauk í gær. Í karlaflokki komust feðgarnir Rafn Kumar Bonifacius og Raj K. Bonifacius áfram og munu mætast í úrslitum. Ljóst er að nýr meistari verður krýndur í karlaflokki þar sem meistari síðustu tveggja ára, Birkir Gunnarsson, gat ekki verið með að þessu sinni vegna meiðsla. Í kvennaflokki höfðu Hjördís Rósa Guðmundsdóttir […]

Lesa meira »