Tennisfólk ársins sigraði Meistaramót TSÍ

Meistaramót TSÍ lauk á föstudaginn með úrslitaleik í meistaraflokki kvenna og síðasta leik í riðlakeppni meistaraflokks karla. Tennisfólk ársisins, Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur, sigruðu á meistarmótinu. Jafnframt voru þau krýnd stigameistarar Tennissambands Íslands fyrir

Meistaramótið heldur áfram – Anna Soffia komin í úrslit í kvennaflokki

Í gær fór fram ein umferð í riðlakeppni karla í Meistaramóti TSÍ. Úrslit leikjanna: Rafn Kumar-Teitur 60 60 Vladimir-Ástmundur 61 62 Í dag var leikin annar undanúrslitaleikur í kvennaflokki og ein umferð í riðlakeppni karla. Úrslit leikjanna: Vladimir-Hinrik 61 64 Anna Soffia-Hjördís 64 60 Teitur-Ástmundur 46

Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á Meistaramóti TSÍ

Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Meistaramóti Tennissambands Íslands sem lauk í gærkveldi. Rafn Kumar hafði betur gegn föður sínum Raj K. Bonifacius 6-2 og 6-4 í úrslitaleik karla. Úrslitaleikurinn