Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag: Read More …

TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl

Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,  Read More …

Patricia og Rafn Kumar vörðu Vormóts titlana sína

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði á vor­móti Tenn­is­sam­bands Íslands í gær. Eins og í úrslitaleikinn í fyrra, þá hafði Pat­ricia bet­ur gegn Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Vík­ingi, í einliðal­eik kvenna og vann í tveim­ur sett­um, 6-2 og 6-2. Read More …

Vormót TSÍ, samantekt

Patricia Husakova (Tennisfélag Kópavogs) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu á Vormóti Tennissambandsins í gær. Patricia lagði Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 6-0, 6-0 í úrslitaleik kvennaflokksins. Garima,  sem er einungis ellefu ára, sýndi frábæra spilamennsku um helgina. Í karlaflokki mættust  tveir af Read More …

Keppnisdagatal TSÍ  2021

Íslandsmót Innanhúss TSÍ 20.-25.apríl Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur TSÍ  31.maí – 3.júní Skráning Stórmót Víkings TSÍ  7.-10.júní Skráning ITF Billie Jean King Cup / ITF Davis Cup 12.-20.júní Stórmót Lindex TSÍ  14.-20.júní Íslandsmót Utanhúss TSÍ 21.-28.júní  Skráning Liðakeppni TSÍ – öðlingaflokkar  & unglingaflokkar 28.júní Read More …

Tennisfólk og stigameistarar ársins 2020

Í gær var haldin verðlaunaafhending vegna Tennisfólk og Stigameistarar TSÍ 2020 uppí Tennishöllinni. Gunnar Bragason frá ÍSÍ og Hjörtur Þór Grétarsson formaður TSÍ sáu um afhendinguna. Í kjöri Tennissambands Íslands og Landsliðsþjálfara um val á Tennismanni og Tenniskonu ársins 2020 voru Egill Sigurðsson (Víking) og Read More …

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020

Hér er mótskrá og upplýsingar varðandi TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020. Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2020 29. júní – 11. júlí 29. júní – 4. júlí, barna-unglinga-öðlingar 6.-11. júlí meistaraflokkur Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík MÓTASKRÁ +50 +40 +30 U18 U16 U14 kk U14 kvk U12 Read More …

Mótaröð Tennissambandsins hafin

Tveimur tennismótum í mótaröð Tennisssambandsins lauk núna í víkunni á tennisvöllum Víkings í Fossvogi.   Í byrjun vikunni var Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins og voru þeir Eliot B. Robertet (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) sem mættust í úrslitaleik þar sem Raj vann 6-2, 6-2. Read More …