Til minningar um Garðar Inga Jónsson

Fallinn er frá Garðar Ingi Jónsson frumkvöðull tennis á Íslandi. Við fengum leyfi til að birta hér minningargrein sem Jónas Björnsson skrifaði í Morgunblaðið. Stjórn TSÍ sendir öllum aðstandendum samúðarkveðjur. Í dag kveðjum við Garðar Jónsson tennisáhugamann. Garðar hafði frumkvæðið að byggingu Tennishallarinnar í Kópavogi

Styrkur vegna afreksverkefna einstaklinga 2024

Í samræmi við fjárhagsáætlun TSÍ, verður kr. 1.000.000.- ráðstafað til einstaklinga vegna afreksverkefna á eigin vegum á árinu 2024. Styrkirnir eru eingöngu hugsaður til að létta undir kostnaði vegna þátttöku í mótum erlendis. Umsókn um styrk vegna afreksverkefna á eigin vegum skal skilað til stjórnar

Stórmót TFK – TSÍ 100, skráning er hafin

Stórmót TFK – TSÍ 100 verður frá 10.-13.október. Keppnisflokkar fyrir börn-, unglinga- og fullorðnir og hægt að skrá sig hér – https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzM4MzU= Mini tennis keppni verður laugardaginn, 12.okt. frá kl. 12.30-13.30 Athuga að skráningu lýkur sunnudaginn, 6.okt. kl.23.59.

Breytingar innan TSÍ

Raj Bonifacius hefur verið valinn af landsliðsnefnd til að taka við þjálfun kvennalandsliðs TSÍ en hefur á sama tíma ákveðið að segja af sér úr stjórn til að forðast hagsmunaárekstra þar sem hann sinnir fleiri störfum fyrir sambandið.  Fyrsti varamaður stjórnar, Andri Jónsson, hefur þegar