Smáþjóðaleikar U14 í tennis – Lúxembourg

Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hafa verið að æfa undanfara þrjá daga á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og hefja keppni á morgun. Hægt

Minningarmót um Braga Leif Hauksson

Minningarmót um Braga Leif Hauksson (f. 24.02.1959 d. 20.6.2023) Tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum laugardaginn, 12. ágúst kl. 14:00-16:00 Bragi glæddi tennisvellina lífi með skemmtilegri spilamennsku, öflugri tenniskynningu, hvatningu og dugnaði í tennisdeild Þróttar og Tennis-sambandi Íslands. Braga er sárt saknað innan tennissamfélagsins og viljum við

Sigrar á EYOF

Íslenska EYOF keppendur náði sér á strikið í “B keppni” í dag og unnu þremur af fjórum leikir í einliðaleik.   Hildur Eva Mills sigraði Khadija Jafarguluzade frá Aserbaidjan, 6-2, 6-1.   Íva Jovisic var svo næst að keppa og vann hún Madina Babayeva, líka frá Aserbaidjan,

Þróunastjóri ITF í heimsókn

Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ.   Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið  “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/)  fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri