Vel heppnað dómaranámskeið!

Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu á vegum TSÍ sem lauk síðasta föstudag, þann 20. október. Þátttakendur á námskeiðinu voru Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Gabriela Piech, Gabriela Dimitrova Tsvetkova, Hannes Þórður Hafstein, Hildur Helga Sigurðardóttir, Lára Björk Hall, Mariami Eradze, Milena Piech og Þorri

Tennisspilari mánaðarins: Arnar Sigurðsson – okt23′

Tennisspilari mánaðarins Í von um að kynnast tennissamfélaginu á Íslandi betur ákvað tennissambandið að hefja nýtt verkefni sem kallað verður tennisspilari mánaðarins. Október 2023 er fyrsti mánuður þessa verkefnis og þótti viðeigandi að ræða fyrst við Arnar Sigurðsson en árangur hans innan tennisíþróttarinnar er aðdáunarverður.

Æfinga- og keppnisferð kvennalandsliðsins til Danmörku

Kvennalandslið Íslands, 16 ára og eldri, hélt til Kaupmannahafnar, nánar tiltekið í tennisklúbbinn í Farum síðastliðin fimmtudag í þriggja daga æfinga- og keppnisferð. Liðið samanstóð af Önnu Soffíu Grönholm, Bryndísi Rósu Armesto Nuevo, Evu Diljá Arnþórsdóttur, Eygló Dís Ármannsdóttur, Selmu Dagmar Óskarsdóttur og Sofiu Sóley

HMR og TFK krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag

Karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) og kvennalið Tennisfélag Kópavogs voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í  tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík. TFK vann 3-0 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK –  Anna Soffía Grönholm og Eva

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – fyrsti titill Íslands á smáþjóðaleikunum

Emilía Eyva Thygesen og Garima N. Kalugad sigruðu tvíliðaleiks keppni á Smáþjóðaleikunum U14 í tennis í dag í Lúxemborg. Stelpurnar sigruðu Zoe-Cheyenne Heins og Eleonore Cornelis frá Lúxembourg, 4-6, 6-1, 10-2, fyrsti titill sem Ísland hefur unnið í tennis á Smáþjóðaleikum. Í undanúrslitum í einliðaleik

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – Lúxembourg

Íslenska U14 landsliðið er staðsett í Luxembourg þessa dagana vegna Smáþjóðaleikana U14 í tennis. Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen, Garima Nitinkumar Kalugade og Ómar Páll Jónasson hafa verið að æfa undanfara þrjá daga á tennis þjóðarleikvangur Luxembourg og hefja keppni á morgun. Hægt