Díana og Sigurbjartur sigruðu ITF mótið

Diana Roumenova Ivantcheva og Sigurbjartur Sturla Atlason sigruðu  ITF Icelandic Senior +30 Championships mótið sem kláraði í gær á tennisvellina Víkings.   Það var met þátttöku í þessi árlega mót sem er á mótaröð alþjóða tennissambandsins og voru sextán skráðir í einliðaleikskeppni og þrétan pör í tvíliða- og tvenndarleik.
Í einliðaleik sigraði Díönu á móti Kristín Hannesdóttir Í kvennaflokkurinn,   6-2, 6-1 og Sigurbjartur vann Valdimar Eggertsson  6-3, 6-4 í karla einliðaleik.  Í þriðja sæti voru þeir Högni Egilsson & Ólafur Helgi Jónsson í karla flokki og Ragna Sigurðardóttir í kvenna flokkurinn.  Jonathan Wilkins sigraði Egill G. Egilsson í B keppni einliða, 6-3, 6-2.  Í tvíliða kvenna sigraði Díönu og Ragna Sigurðardóttir á móti Lilja Björk Einarsdóttir og Ragnheiður Ásta Guðnadóttir, 6-3, 6-1 og þær Eva Dögg Kristbjörnsdóttir og María Pálsdóttir hampaði þriðja sætinu.  Hjá körlum sigruðu Valdimar og Jonathan á móti Egill og Júlíus Atlason, 6-3, 6-2 og Reynir Eyvindsson og Ævar Rafn Björnsson náði þriðja sætinu.   Í tvenndarflokk vann Eva Dögg og Ólafur Helgi  móti Sigita Vernere og Jonathan, 6-4, 6-2.

Fleiri úrslit er hægt að skoða á heimasíðu alþjóða tennissambandsins – https://www.itftennis.com/en/tournament/mt100-reykjavik/isl/2023/s-s100-isl-01a-2023/draws-and-results/  og mótasiðu TSÍ – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7ed0ca15-23c3-4d5b-84ca-ddc35f4c80d6