Billie Jean King Cup – erfiðan leik á móti Makedóníu í dag

Íslenska Kvennalandsliðið keppti fjórðu viðureign sína í dag gegn Makedóníu á heimsmeistaramótinu í liðakeppni sem fram fer í Skopje, höfuðborg Makedóníu. Ísland tapaði viðureigninni 3-0 gegn gríðarlega sterku liði heimamanna sem trónir núna á toppi B riðils með fullt hús stiga. Anna Soffía Grönholm spilaði Read More …

Sigur á móti Aserbaídsjan í Billie Jean King Cup í dag

Íslenska Kvennalandsliðið vann fyrsta leikinn sinn á heimsmeistarmótinu í liðakeppni í dag gegn Azerbaidsjan. Ísland var mun betra liðið og sigraði örugglega 3-0 íviðureignum.  Anna Soffía Grönholm spilaði nr.2 einliðaleikinn fyrir hönd slands gegn Ulviyya Suleymanova. Anna spilaði virkilega vel og sigraði örugglega 6-1 6-0.  Read More …

Íslandsmót Innanhúss 2023 – mótskrá

Heil og sæl þátttakendur Íslandsmót Innanhúss 2023! Hér fyrir neðan er helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllin í Kópavogur, Dalsmári 13, Kópavogur 201. Þátttakendur í  “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldið laugardaginn, 22. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo  keppnisfyrirkomalag: Read More …

TSÍ Íslandsmót Innnanhúss, 20. – 23. apríl

Næstu TSÍ tennismót verður Íslandsmót Innanhúss, frá 20. – 23. apríl í Tennishöllin í Kópavogi og keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” ( sem verður á laugardaginn, 22. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkar U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,  Read More …

Keppnisdagatal TSÍ 2023

    Keppnisdagatal TSÍ  2023 Dagsetningar Landskeppni (kk) Ísland – Færeyjar 18. – 19. febrúar TSÍ (100 stig) – Vormót 3. – 5. mars Tennis Europe Kopavogur Open U14 31. mars – 9. apríl TSÍ (150 stig) – Íslandsmót Innanhúss 20. – 23. apríl Smáþjóðaleikar Meistaraflokkur (Malta) Read More …