Þróunastjóri ITF í heimsókn

Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ.   Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið  “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/)  fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri Jónsson, Anna Katarina Thoroddsen, Anna Soffía Grönholm, Arnaldur Orri Gunnarsson, Dhanashri Vipinchandra Pawar, Egill Sigurðsson, Eydís Magnea Friðríksdóttir, Nitinkumar Rangrao Kalugade, Sindri Snær Svanbergsson & Sólbjört Ýr Boðvarsdóttir.
Námskeiðið var skipt í fjórar mismunandi hlutir –

  • Níu mismunandi viðfangsefni með prófum sem nemendur kláraði innan ITF Academy siðunni
  • Kynning af “Play and Stay”, “Tennis 10s”,  “Tennis Xpress” & “Serve, Rally and Score” ásamt tilheyrandi búnaði og valla stærðir
  • Umfjöllun um mismunandi keppnis fyrirkomalög, undirbúningar fyrir hópkennsla og dæmum um aðgreining
  • Að loknu foru nemendur í greining til að meta getustig þeirra sem tennis spilar, hópkennsla próf og svo skriflegt próf (30 krossa spurningar).

Nemendur fær svo niðurstöð námskeiðsins innan við næstu þrjár vikur.