EYOF – síðasti keppnisdagur og lokahátið

Íslensku tenniskrakkarnir kláruðu EYOF keppni sína í dag og endaði mótið með lokahátið. Ómar Páll Jónasson og Andri Mateo Uscategui Oscarsson kepptu á móti hvor öðrum og vann Ómar Páll, 6-0, 6-4.   Hildur Eva Mills og Íva Jovisic átti að keppa á móti hvor annari en Íva meiddi sig í gær og treysta sér ekki til að spila í dag.

Lokahátið EYOF gekk vel, frábært veður og allir í stuði!