Hörkur leikir á EYOF

Íslenska U15 landsliðið heldur áfram að keppa á EYOF – Andri Mateo Uscategui Oskarsson keppti við Tamerlan Karimov frá Aserbaidjan og tapaði í tveimur jafnum sett, 7-5, 7-5.  Ómar Páll Jónasson vann á móti Nasim Malikova, líka frá Aserbaidjan, 7-5, 6-3 og stelpurnar þurfti að sæta sig við tap leikir –  Hildur Eva fyrir Altea Hajrizi, 6-2, 6-0  frá Kosovo og Íva Jovisic þurfti að gefa leikinn 0-4 undir á mót Írskan keppandi Lydia Brennan.  Öll úrslit er hægt að skoða hér – https://www.tournamentsoftware.com/tournament/a28ef74f-bac9-438c-9c84-ade2769f5128/matches/20230728