Auglýst þjálfara störf

Auglýst þjálfara störf TSÍ auglýsir eftir tennisþjálfari til að fylgja unglinga spilarar á tveimur keppnis ferðum núna í sumar – European Youth Olympic Festival (EYOF), 22. – 29. júlí, Slóveniu Tennisþjálfari / farastjóri  til að fylgja tveir strákar og tvær stelpur (fædd 2008/2009)  á European

Smáþjóðaleikarnir á Möltu

Íslenska landsliðið í tennis keppti í gær á Smáþjóðaleikunum á Möltu á móti Eric Cervos Noguero og Victoriu Jimenez Kasintseva (185 á heimslistanum) í tvenndarleik. Anton Jihao Magnússon og Sofia Sóley Jónasdóttir spiluðu fyrir hönd Íslands. Þau voru að spila saman í fyrsta skipti og

Smáþjóðaleikarnir á Möltu

Íslenska karla og kvennalandsliðið í tennis ferðaðist á smáþjóðaleikana á Möltu síðastliðinn sunnudag sem partur af 114 manna hóp sem tekur þátt í 9 mismunandi íþróttagreinum. Fyrir hönd karlalandsliðsins spila þeir Anton Jihao Magnússon og Vladimir Ristic með Andra Jónsson sem þjálfara. Fyrir hönd kvennalandsliðsins

TSÍ 60 – HMR tennismót, 29. maí – 4. júní, upplýsingar, skráning og mótsskrá

TSÍ 60 – Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 29. maí – 4. júní Kæru þátttakendur, hér er mótsskrá upplýsingar – Mótstaflanir –  hér   Keppnisskrá eftir nöfn keppenda – hér  Mánudags (29. maí) leikjana – hér  Þriðjudags (30. maí)

Nýr formaður kosinn á ársþingi TSÍ

Ársþing Tennissambands Íslands var haldið þriðjudaginn 25. apríl sl. í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.  Alls mættu 23 einstaklingar á ársþingið, 22 frá tennisfélögum og einn fulltrúi frá ÍSÍ, Valdimar Leó Friðriksson  sem ermeðstjórnandi í framkvæmdastjórn ÍSÍ, en hann ávarpaði einnig þingið.  Þingforseti var Indriði H.

Garima og Rafn Íslandsmeistarar

Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Víking,  og Rafn Kumar Bonifacius, HMR,  eru Íslands­meist­ar­ar í tenn­is inn­an­húss sem fram fór í gær.   Garima, sem er 12 ára göm­ul, vann Sofiu Sól­eyju Jónas­dótt­ur, TFK,  í úr­slita­leikn­um , 4-6, 7-5 og 7-5, en Sól­ey er ríkj­andi Íslands­meist­ari í inn­an- og