Auglýst þjálfara störf

Auglýst þjálfara störf

TSÍ auglýsir eftir tennisþjálfari til að fylgja unglinga spilarar á tveimur keppnis ferðum núna í sumar –

European Youth Olympic Festival (EYOF), 22. – 29. júlí, Slóveniu
Tennisþjálfari / farastjóri  til að fylgja tveir strákar og tvær stelpur (fædd 2008/2009)  á European Youth Olympic Festival (“EYOF”)  frá 22. – 30. júlí í Maribor, Slóveniu.  EYOF er íþróttahátíð fyrir evrópsk ungmenni og haldin á oddatöluári bæði vetrar og sumarhátíð og er tennis eitt af sex önnur íþróttagreinar sem verður undir umsjón Íþróttasamband Íslands (“ÍSÍ”).    Keppendur mun keppa í tveimur mismunandi greinar – einliðaleik og tvíliðaleik, og samkvæmt núverandi reglur mótsins er þetta útsláttakeppni í báða greinar.  Mótið er undir umsjón Tennis Europe og gildir keppnisreglur þeirra (https://www.tenniseurope.org/file/919896/?dl=1) ásamt ferðareglur TSÍ (Ferdareglur_TSI)

Umsóknarfrestur er til kl. 23.59  föstudaginn, 9. júní 2023.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Ragnarsson, formaður TSÍ,  í síma 847-0000 eða með því að senda fyrirspurn á magnus@tsi.is
Launakjör eru samkvæmt fjárhagsáætlun Tennissambandsins
Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um með því að sækja um starf hér fyrir neðan.


Tennis Europe – Small States of Europe U14,  18. – 27. ágúst, Luxembourg

Tennisþjálfari / farastjóri til að fylgja tveir strákar og tvær stelpur (fædd 2009 – 2012) á “Small States of Europe” tennismót sem er á mótaröð Tennis Europe frá 18. – 27. ágúst í Luxembourg.  Þátttöku lönd eru:  Andorra, Ísland, Kýpur, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Mónakó, San Marínó og Svartfjallaland.  Miðað við núverandi upplýsingar frá Tennis Europe verður stutt æfingabúðir fyrir keppendur og svo keppni. Mótið er undir umsjón Tennis Europe og gildir keppnisreglur þeirra (https://www.tenniseurope.org/file/919896/?dl=1) ásamt ferðareglur TSÍ (Ferdareglur_TSI)

Umsóknarfrestur er til kl. 23.59  föstudaginn, 9. júní 2023.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Magnús Ragnarsson, formaður TSÍ,  í síma 847-0000 eða með því að senda fyrirspurn á magnus@tsi.is
Launakjör eru samkvæmt fjárhagsáætlun Tennissambandsins
Áhugasamir einstaklingar eru hvattir til að sækja um.
Umsækjendur eru beðnir um að sækja um með því að sækja um starf hér fyrir neðan.