ITF Play Tennis þjálfara námskeið, 17. – 20. júlí

TSÍ hefur áhuga að halda tennis þjálfara námskeið – “ITF Play Tennis Course”,  í samstarf við Alþjóða tennissamband (ITF) og þurfum við að uppfylla lágmarks þátttöku til þess.
Námskeiðið er fjórar dagar, frá kl.9-17, frá mánudaginn, 17. júlí til fimmtudaginn, 20. júlí og enginn þátttökugjald.
ITF Play Tennis course er hönnuð fyrir þjálfarar sem eru að vinna með byrjendur (ITN 10) og krökkum tíu ára og yngri og vilja efla sínu þekkingu við grunnaðferðum og tækni.
Þjálfarar mun einnig læra til að nota réttan búnað og vallarstærðir fyrir byrjunarspilara.
Námskeiðið er samtals 35 klukkutímar (32 í eigin persónu og 3 á netinu).
Þjálfarar sem ljúka námskeiðum með góðum árangri sem hluti af  “ITF Coach Education Program”  fá TSÍ þjálfara skírteini – ITF_coach_education_levels_2023

Ef þú hefur áhuga og möguleikana til að taka þátt, vinsamlega fylla út umsókninn hér fyrir neðan fyrir fimmtudaginn, 8. júní 2023 kl. 23.59

TSÍ - ITF Play Tennis þjálfaranámskeið verður frá mánudaginn, 17. júí - fimmtudaginn, 20. júlí með daglega kennslan frá kl. 9 - 17.