Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2023, skráning

Íslandsmót TSÍ í Liðakeppni 2023
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík
Meistaraflokkur, 3. – 9. júlí
Unglingaflokkar, 10. – 16. júlí
Öðlingaflokkar, 17. – 21. júlí

Vinsamlega skrá ykkur hér fyrir neðan ef þið viljið taka þátt í Íslandsmót TSÍ í liðakeppni. Skráningar verður svo áframsent til umsjónaraðili ykkur valin tennisfélag.

Keppt verður í eftirfarandi flokknum: Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, U18, 30+, 40+, 50+ og meistaraflokk. Flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.

Reglur Íslandsmót Liðakeppnilidakeppni_TSI_reglur_islensk
Þátttökugjald (liðið): Barna- og unglingaflokkar – 8.000 kr. og aðrir – 12.000 kr.
Skráningu lýkur: meistaraflokk (30. júní); unglingaflokkar (7. júlí); öðlingaflokkar (14. júlí)
Mótskrá verður svo birt tveimur dögum fyrir hvert keppni

Lokahóf verður haldið eftir síðasta leik mótsins. Það verða veitt verðlaunum fyrir 1., 2. og 3. sæti í hverjum flokki fyrir sig. Í þeim tilfellum að keppt verður í riðlakeppni, þá fær liðið eitt stig fyrir hvern sigur. Sæti þeirra í lok mótsins ræðst eftir hversu mörg stig liðið fær. Ef tvö lið verða jöfn að stigum í riðlakeppni ræður innbyrðis viðureign. Ef þrjú eða fleiri lið verða jöfn að stigum þá ræðst sæti þeirra eftirfarandi – i) lið sem keppti ekki alla leikina sína verður sjálfkrafa úr leik; ii) hæsta hlutfall af leikum unnið; iii) hæsta hlutfall af settum unnið; iv) hæsta hlutfall af lotum unnið.

Þátttökugjald: Barna- og unglingaflokkar - 8.000 kr. (liðið) og aðrir - 12.000 kr.
Vinsamlega taka fram dögum / tímar sem þú kemst ekki og við gerum okkar besta til að skipuleggja í kringum það - Please indicate any days / times you can not compete and we will do our best in scheduling your matches