Month: September 2024
Breytingar innan TSÍ
Raj Bonifacius hefur verið valinn af landsliðsnefnd til að taka við þjálfun kvennalandsliðs TSÍ en hefur á sama tíma ákveðið að segja af sér úr stjórn til að forðast hagsmunaárekstra þar sem hann sinnir fleiri störfum fyrir sambandið. Fyrsti varamaður stjórnar, Andri Jónsson, hefur þegar