Garima og Rafn Íslandsmeistarar

Garima Nit­inkumar Kaluga­de, Víking,  og Rafn Kumar Bonifacius, HMR,  eru Íslands­meist­ar­ar í tenn­is inn­an­húss sem fram fór í gær.   Garima, sem er 12 ára göm­ul, vann Sofiu Sól­eyju Jónas­dótt­ur, TFK,  í úr­slita­leikn­um , 4-6, 7-5 og 7-5, en Sól­ey er ríkj­andi Íslands­meist­ari í inn­an- og ut­an­húss tenn­is. Em­il­ía Eyva Thy­gesen, Víking, er einnig tólf ára og hafnaði í þriðja sæti með sigur gegn Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölni, 6-3, 6-3.  Rafn Kumar vann föður sinn Raj Kumar Bonifacius, Víking, 6-0, 6-0,   í úr­slita­leik karla, en þeir mætt­ust einnig í úr­slit­um í fyrra. Jón­as Páll Björns­son, TFK,  vann Marco Steinberg, HMR,  6-1, 6-1 og hafnaði í þriðja sæti.  Mótstaflanir má finna hér – https://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=7ed0ca15-23c3-4d5b-84ca-ddc35f4c80d6

Úrslit í öðrum flokk­um:
Mini Tennis
1. Haukur Ingi Hilmarsson, Víking & Hildur Sóley Freysdóttir, HMR
U10 strákar einliðaleik
1. Jón Reykdal Snorrason, TFK
2. Tomas Marshall, TFK
3. Haukur Ingi Hilmarsson, Víking
U10 stelpur einliðaleik
1. Hildur Sóley Freysdóttir, HMR
2. Paula Marie Moreno Monsalve, Fjölnir
3. Hekla Bryndísar Eiríksdóttir, TFK
U12 strákar einliðaleik
1. Jón Reykdal Snorrason, TFK
2. Jóhann Freyr Ingimarsson, TFK
3. Juan Pablo Moreno Monsalve, Fjölnir
U12 stelpur einliðaleik
1.  Gerður Líf Stefánsdóttir, TFK
2.  Steinunn Ásta Guðmundsdóttir, Víking
3.  Hildur Sóley Freysdóttir, HMR
U14 börn tvíliðaleik
1.  Viktor Freyr Hugason+Ómar Páll Jónasson, TFK
2.  Bjarki Fannar Björgvinsson+Valtýr Gauti Björnsson, TFK
3.  Eyja Linares Autrey+Gerður Líf Stefánsdóttir, TFK
U14 strákar einliðaleik
1. Ómar Páll Jónasson, TFK
2. Daniel Pozo, Fjölnir
3. Valtýr Gauti Björnsson, TFK
U14 stelpur einliðaleik
1. Gerður Líf Stefánsdóttir, TFK
2. Joyceline Banaya, TFK
3. Gabriela Björk Piech, HMR
U16 strákar einliðaleik
1. Ómar Páll Jónasson, TFK
2. Daniel Pozo, Fjölnir
3. Elvar Magnússon, TFK
U16 stelpur einliðaleik
1. Hildur Eva Mills, HMR
2. Riya Nitinkumar Kalugade, HMR
3. Þóranna Sturludóttir, TFG
U18 börn tvíliðaleik
1. Eygló Dís Ármannsdóttir+Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölnir
2. Emilía Eyva Thygesen+Saule Zukauskaite, Víking / Fjölnir
3. Ómar Páll Jónasson+Daniel Pozo, TFK/Fjölnir
U18 strákar einliðaleik
1. Daníel Wang Hansen, TFK
2. Aleksandar Stojanovic, Víking
3. Þorsteinn Ari Þorsteinsson, Fjölnir
U18 stelpur einliðaleik
1. Emilía Eyva Thygesen, Víking
2. Eygló Dís Ármannsdóttir, Fjölnir
3. Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölnir
40+ kvenna einliðaleik
1. Kristín Inga Hannesdóttir, Víking
2. Bryndís Björnsdóttir, Fjölnir
3. Anita Rubberdt, Víking
40+ karlar einliðaleik
1. Kolbeinn Tumi Daðason, Víking
2. Thomas Beckers, HMR
3. Jonathan Wilkins, HMR
30+ tvenndarleik
1. Kristín Inga Hannesdóttir+Hilmar Hauksson, Víking
2. Ingunn Erla Eiríksdóttir+Birgir Haraldsson, Fjölnir / TFK
3. Ólafur Páll Einarsson+Kristín Dana Husted, Ófélagsb. / HMR
30+ kvenna tvíliðaleik
1. Kristín Inga Hannesdóttir+Kristín Dana Husted, Víking / HMR
2. Eva Dögg Kristbjönsdóttir+María Pálsdóttir, HMR
30+ karlar tvíliðaleik
1. Ólafur Páll Einarsson+Hilmar Hauksson, Ófélagsb. / Víking
2. Sigurbjartur Sturla Atlason+Högni Egilsson, HMR
3. Thomas Beckers+Jonathan Wilkins, HMR
30+ kvenna einliðaleik
1. Ingunn Erla Eiríksdóttir, Fjölnir
2. Kristín Inga Hannesdóttir, Víking
3. Hildur Margrét Ægisdóttir, TFK
30+ karla einliðaleik
1. Marco Steinberg, HMR
2. Ólafur Helgi Jónsson, Fjölnir
3. Högni Egilsson & Sigurbjartur Sturla Atlason, HMR
Meistaraflokk tvenndarleik
1. Daniel Pozo+Saule Zukauskaite, Fjölnir
2. Arnaldur Orri Gunnarsson+Sigita Vernere, TFH / HMR
Meistaraflokk tvíliðaleik
1. Anna Soffia Grönholm+Sofia Sóley Jónasdóttir, TFK
2. Eygló Dís Ármannsdóttir+Bryndís Rósa Armesto Nuevo, Fjölnir
Meistaraflokk karlar einliðaleik
1. Rafn Kumar Bonifacius+Raj K. Bonifacius, HMR / Víking
2. Arnaldur Orri Gunnarsson+Bjarki Sveinsson, TFH / TFK
Meistaraflokk kvenna einliðaleik
1. Garima Nitinkumar Kalugade, Víking
2. Sofia Sóley Jónasdóttir, TFK
3. Emilía Eyva Thygesen, Víking
Meistaraflokk karla einliðaleik
1. Rafn Kumar Bonifacius, HMR
2. Raj K. Bonifacius, Víking
3. Jónas Páll Björnsson, TFK