Hera Björk og Rafn Kumar Íslandsmeistarar innanhúss

Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki í meistaraflokki. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn Kumar landar titlinu auk og

Íslandsmót innanhúss 21.-25.apríl – mótskrá

Íslandsmót innanhúss hefst fimmtudaginn 21.apríl og stendur fram á mánudaginn 25.apríl. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Karla tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Meistaraflokk Kvenna tvíliða Íslandsmót Innanhúss – Öðlingar karlar

Sofia Sóley í undanúrslit í tvíliðaleik í 14 ára og yngri Þróunarmótinu

Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er boðið