CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumót – 6.-12. júní 2016

tennis_europeCAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumótið verður haldið 6.-12. júní næstkomandi. Mótið er opið fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000 – 2003. Allir geta keppt í einliða og tvíliða.

Nokkrar leiðbeiningar til að taka þátt í mótinu:

  1. Sækja um iPin númer á heimasíðu TennisEurope – www.tenniseurope.org
  2. Búa til “tennis europe account”
  3. Skrá sig í mótið

Síðasti skráningadagur er 10.maí.

Spurningar? Hafðu samband við Raj í síma 820-0825 eða með tölvupósti – tennis@tennis.is