Sameiginleg yfirlýsing frá Tennissamböndum Norðurlanda

Kæru félagar, Í ljósi þeirra hræðilegu viðburða sem eru að raungerast með innrás Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvítrússa, þá sendu Tennissambönd Norðurlanda sameiginlega yfirlýsingu í morgun á Forseta Tennissambands Evrópu (TE) og Forseta Alþjóða Tennissambandsins (ITF). Sjá yfirlýsingu hér að neðan, sem auk þess

Úrslit frá Jóla-Bikarmót TSÍ 2021

Meistaraflokk Karlar einliða Úrslit Raj K. Bonifacius, Tennisdeild Víkings, vann Hjalta Pálsson, Tennisdeild Fjölnis, 6-2 5-7 6-2 3. sæti Árni Björn Kristjánsson, Tennisdeild Víkings, vann Jónas Páll Björnsson, Tennisfélag Kópavogs, 7-5 6-1   Meistaraflokk Kvenna einliða Úrslit Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs, vann Anna Soffia

Jóla – Bikarmót TSÍ – mótaskrá

Tennishöllin í Kópavogi, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Barna-, Unglinga og 30+ flokkana (17.-22. desember) Meistaraflokk ITN og 30+ flokkana (27.-30. desember) Mini Tennis verður laugardaginn, 18. desember kl.12.30-14.30 Vinsamlega athuga að keppnistímar mótsins frá 27.-30. desember verða frá kl.14.30-19.30. Lokahóf verður í framhaldi af síðasta

Jóla- og Bikarmót TSÍ 2021

Síðasta mót ársins, Jóla- og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-22. desember fyrir börn og unglinga og +30 flokk, 27.-30. desember fyrir ITN og +50 flokkar. Keppt er í einliða-, tvíliða-, og tvenndarleik á mótinu og fer mótið fram í Tennishöllin í Kópavogi (Dalsmári 13, 201

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30   Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir. Upplýsingar

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – úrslit föstudaginn 2. júlí

Hér eru úrslit frá í gær og í dag, sjá neðan.  Hér að neðan eru fleiri myndir frá barna- og öðlingaflokkunum. Liðakeppni heldur áfram í næstu viku með meistaraflokk karla og kvenna.  Mótstöflurnar fyrir þá flokka má finna hér –    https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=7 (karlar) og https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=8 (kvenna). TSI Íslandsmót