TSÍ Íslandsmót Liðakeppni, úrslit frá í gær

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni for fram í gær á tennisvöllum Víkings í bæði meistaraflokkum karla og kvenna.   Kvennalið Tennisfélags Kópavogs vann 2-1 sigur á móti Fjölni og eru með því Íslandsmeistarar 2021, þriðja árið í röð.  Kvennalið Fjölnis og Víkings keppa um annað sæti á fimmtudaginn kl.17.30.  Hjá körlunum unnu Fjölnir og Víkingur sína undanúrslitaleiki og mætast í úrslitaleik í dag kl.17.30 á Víkingsvellinum.   Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur og Tennisfélag Kópavogs keppa upp á bronsið,  líka kl.17.30 í dag.
Fyrir þá sem komast ekki á völlinn til að horfa á, þá verður beint streymi frá leikjum á  Facebook síðu Tennissambandsins – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos
Úrslit frá í gær –
TSI Íslandsmót Lidakeppni 2021
þriðjudagur 6.7.2021

Meistaraflokk kvenna
Riðlakeppni
TFK – Fjölnir 2-1
TVÍLIÐALEIKUR: Anna Soffia Grönholm / Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Eva Diljá Arnþórsdóttir / Ragna Sigurðardóttir (Fjölnir) 9-6
EINLIÐA NR.1: Anna Soffia Grönholm (TFK) – Eygló Dís Ármannsdóttir (Fjölnir) 6-2 6-0
EINLIÐA NR.2: Selma Dagmar Óskarsdóttir (TFK) – Eva Diljá Arnþórsdóttir (Fjölnir)1-6 1-6


frá vinstri – Eva Diljá Arnþórsdóttir / Ragna Sigurðardóttir (Fjölnir) og Selma Dagmar Óskarsdóttir / Anna Soffía Grönholm (TFK)

Meistaraflokkur karla
UNDANÚRSLIT
Víkingur [1] – TFK 3-0
TVÍLIÐALEIKUR: Raj K. Bonifacius / Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Davíð Elí Halldórsson / Eliot Robertet (TFK)  9-3
EINLIÐA NR.1: Raj K. Bonifacius (Víking) – Davíð Elí Halldórsson (TFK) 6-1 6-2
EINLIÐA NR.2: Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Eliot Robertet (TFK) 6-2 6-3

HMR – Fjölnir [2] 0-3
TVÍLIÐALEIKUR: Valdimar Eggertsson / Magnús Ragnarsson (HMR) – Hjalti Pálsson / Kjartan Pálsson (Fjölnir) 0-9
EINLIÐA NR.1: Valdimar Eggertsson (HMR) – Hjalti Pálsson (Fjölnir) 1-6 1-6
EINLIÐA NR.2: Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR) – Kjartan Pálsson (Fjölnir) 0-6 0-6