ITF Icelandic Senior 30+ Championships, samantekt

ITF Icelandic Senior 30+ Championships lauk áðan.

Í úrslitaleik einliða karla hafði Árni Björn Kristjánsson betur gegn Davíð Eli Halldórsson 7-5, 6-4.

Þær Eva Dögg Kristbjörnsdóttir og Heba Hauksdóttir kepptu á móti Kristín Inga Hannesdóttir og Inga Lind Karlsdóttir í síðasta riðlaleik kvenna í tvíliðaflokknum. Kristín Inga og Inga Linda unnu 2-6, 6-4, 6-4 og með því sigruðu þær flokkinn með tveimur sigrum. Í öðru sæti voru þær Hanna Jóna Skúladóttir og Ragnheiður Ásta Guðnadóttir.

Öll úrslit mótsins má finna á heimasíðu alþjóða tennissambandsins – https://www.itftennis.com/en/tournament/itf-s100-reykjavik-icelandic-open-plus30/isl/2021/s-s100-isl-01a-2021/draws-and-results/

Hér í að neðan eru eru líka fleiri myndir.

Lokastaða mótsins var eftirfarandi-

Meistaraflokkur karla einliða
1. Árni Björn Kristjánsson
2. Davíð Eli Halldórsson
3. Kolbeinn Tumi Daðason
B keppni 1. Oscar Mauricio Uscategui
B keppni 2. Egill Egilsson

frá vinstri – Árni Björn og Davíð

Meistaraflokkur kvenna einliða
1. Kristín Inga Hannesdóttir
2. Hanna Jóna Skúladóttir
3. Eva Dögg Kristbjörnsdóttir

frá vinstri, Hanna, Kristín & Eva

Meistaraflokkur karla tvíliða
1. Árni Björn Kristjánsson og Davíð Eli Halldórsson
2. Kolbeinn Tumi Daðason og Ólafur Páll Einarsson
3. Egill Egilsson og Oscar Mauricio Uscategui

frá vinstri, Tumi, Davíð, Árni Björn og Ólafur Páll

Meistaraflokkur kvenna tvíliða
1. Inga Lind Karlsdóttir og Kristín Inga Hannesdóttir
2. Hanna Jóna Skúladóttir og Ragnheiður Ásta Guðnadóttir
3. Eva Dögg Kristbjörnsdóttir og Heba Hauksdóttir

frá vinstri, Kristín, Inga Lind, Hanna og Ásta