ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag

ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30

Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30   Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir.

Upplýsingar um mótið má finna hér á heimasíðu alþjóða tennissambandsins (ITF) – https://www.itftennis.com/en/tournament/itf-s100-reykjavik-icelandic-open-plus30/isl/2021/s-s100-isl-01a-2021/draws-and-results/
Beint streymi af leikjaunum er hægt að horfa á hér – https://www.facebook.com/tennisiceland/videos

Leikir í kvöld eru eftirfarandi –