ITF Icelandic Senior 30+ Championships hefjast í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30
Fyrsta og eina alþjóða tennismótið hérlendis í ár – “ITF Icelandic Senior +30 Championships”, hefst í dag á tennisvöllum Víkings kl.17.30 Keppt verður í öðlingaflokk +30 karlar og kvenna einliða og tvíliðaleikir.