TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – úrslit föstudaginn 2. júlí

Hér eru úrslit frá í gær og í dag, sjá neðan.  Hér að neðan eru fleiri myndir frá barna- og öðlingaflokkunum.
Liðakeppni heldur áfram í næstu viku með meistaraflokk karla og kvenna.  Mótstöflurnar fyrir þá flokka má finna hér –    https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=7 (karlar) og https://www.tournamentsoftware.com/sport/drawsheet.aspx?id=F19541C0-5599-4325-9E41-630A16B3A7C4&draw=8 (kvenna).
TSI Íslandsmót Liðakeppni 2021
föstudagur 2.7.2021 & laugardaginn 3.7.2021

U18
3.sæti leik
TFG – Víking A 1-2
TVÍLIÐA: Fannar Harðarson / Leifur Már Jónsson – Garima Nitinkumar Kalugade / Aleksandar Stojanovic 7-9
EINLIÐA NR.1: Leifur Már Jónsson – Garima Nitinkumar Kalugade 7-5 6-3
EINLIÐA NR.2: Deimantas Zelvys – Aleksandar Stojanovic 1-6 1-6

Úrslit
TFK [1] – Fjölnir [2] 3-0
TVÍLIÐA: Nicol Veselinova Chakmakova / Anna Katrín Steinarsdóttir – Bryndís Rósa Armesto Nuevo / Saule Zukauskaite 9-3
EINLIÐA NR.1: Eliot Robertet – Eygló Dís Ármannsdóttir 7-6(4) 7-5
EINLIÐA NR.2: Nicol Veselinova Chakmakova – Saule Zukauskaite 6-4 6-2

U16

B-keppni úrslit
HMR – TFG gefið
Tvíliða: Riya Nitinkumar Kalugade / Telma Sól Sulem –  /
Einliða nr.1: Riya Nitinkumar Kalugade –
Einliða nr.2: Telma Sól Sulem –

3.sæti leik
TFK A – TFK B 2-1
TVÍLIÐA: Daníel Wang Hansen / Sigurður Kristófer Sigurðsson – Viðar Darri Egilsson / Viktor Daði Teitsson 9-5
EINLIÐA NR.1: Daníel Wang Hansen – Viðar Darri Egilsson 9-2
EINLIÐA NR.2: Sigurður Kristófer Sigurðsson – Viktor Daði Teitsson 2-9

Úrslit
Fjölnir [1] – Víking [2] 1-2
TVÍLIÐA: Eygló Dís Ármannsdóttir / Bryndís Rósa Armesto Nuevo – Garima Nitinkumar Kalugade / Aleksandar Stojanovic 9-3
EINLIÐA NR.1: Eygló Dís Ármannsdóttir – Garima Nitinkumar Kalugade 8-9(4)
EINLIÐA NR.2: María Hrafnsdóttir – Aleksandar Stojanovic 1-9