TSÍ Íslandsmót Liðakeppni – lokaúrslit

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni í tennis lauk í gær á tennisvöllum Víkings.   Síðasti riðlakeppnisleikur í meistaraflokki kvenna fór fram og unnu Víkingar á móti Fjölni 2-1.
Verðlaunaafhending mótsins mun fara fram n.k. sunnudag, 11. júlí kl. 11 við tennisvelli Víkings.
TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2021 – fimmtudagur 8.7.2021

Meistaraflokkur kvenna – Riðlakeppni

Fjölnir – Víking 1-2

Tvíliðaleikur: Eva Diljá Arnþórsdóttir / Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) – Kristín Inga Hannesdóttir / Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 8-9(8)

Einliða nr.1: Eva Diljá Arnþórsdóttir (Fjölnir) – Kristín Inga Hannesdóttir (Víking) 6-1 6-1

Einliða nr.2: Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) – Garima Nitinkumar Kalugade (Víking) 1-6 0-6

 

Í úrslitaleik meistaraflokk karlar voru Fjölnir og Víking að slást um titillinn og vann Víkingur 3-0.   Þetta er þriðja árið í röð sem Víkingur vinnur titilinn.   Í brons leiknum hafði TFK betur gegn HMR, 3-0.

 

TSI Íslandsmót Lidakeppni 2021 – miðvikudagur 7.7.2021

Meistaraflokkur karla

Úrslit
Víking [1] – Fjölnir [2] 3-0
TVÍLIÐALEIK: Raj K. Bonifacius / Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Hjalti Pálsson / Kjartan Pálsson (Fjölnir) 9-3
EINLIÐA NR.1: Raj K. Bonifacius (Víking) – Hjalti Pálsson (Fjölnir) 6-1 6-1
EINLIÐA NR.2: Björgvin Atli Júlíusson (Víking) – Kjartan Pálsson (Fjölnir) 6-3 7-5

frá vinstri: Raj, Björgvin, Hjalti & Kjartan

3. sæti leikur
TFK – HMR 3-0
TVÍLIÐALEIKUR: Davíð Elí Halldórsson / Eliot Robertet (TFK) – Sigurbjartur Sturla Atlason / Magnús Ragnarsson (HMR) 9-1
EINLIÐA NR.1: Davíð Elí Halldórsson (TFK) – Magnús Ragnarsson (HMR) 6-1 6-0
EINLIÐA NR.2: Eliot Robertet (TFK) – Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR) 6-1 6-4