Category: Fréttir
Mótskrá – 4.Stórmót TSÍ
4.Stórmót TSÍ verður haldið 1. – 6.desember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótskrár má sjá hér fyrir neðan: 4.Stórmót TSÍ – ITN einliða 4.Stórmót TSÍ – 30 ára einliða 4.Stórmót TSÍ – Börn 16 ára einliða 4.Stórmót TSÍ – Börn 14 ára einliða 4.Stórmót TSÍ –
4.Stórmót TSÍ verður haldið 1.-6.desember
4.Stórmót TSÍ 2015 verður haldið dagana 1.-6.desember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þau yngstu – fædd árið 2003 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokka Einliðaleik í barna-, unglinga-, og öðlingaflokkum – 10 ára
Anna Soffia og Rafn Kumar sigruðu á 3.Stórmóti TSÍ
3.Stórmót TSÍ lauk 2.nóvember síðastliðinn. Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur og Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki karla og kvenna. Rafn Kumar sigraði föður sinn Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings örugglega 6-2 og 6:0 í úrslitaleik
Mótskrá – 3.Stórmót TSÍ
3.Stórmót TSÍ hefst í dag föstudaginn 30.október og stendur til og með sunnudagsins 1.nóvember í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótsskrá: 3.Stórmót TSÍ – ITN einliða 3.Stórmót TSÍ – Fullorðna 30 ára einliða 3.Stórmót TSÍ – Börn 16 ára einliða 3.Stórmót TSÍ – Börn 14 ára einliða 3.Stórmót TSÍ
3.Stórmót TSÍ verður haldið 30.október – 2.nóvember
3.Stórmót TSÍ 2015 verður haldið dagana 30. október – 5.nóvember næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þau yngstu – fædd árið 2003 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokka Einliðaleik í barna-, unglinga-, og öðlingaflokkum
Anna Soffia og Rafn Kumar Íslandsmeistarar utanhúss 2015
Íslandsmóti utanhúss lauk í dag með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Anna Soffia Grönhölm og Rafn Kumar Bonifacius urðu í dag Íslandsmeistarar utanhúss en þau voru bæði að hampa þeim titli í fyrsta skipti. Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði Hjördísi Rósu Guðmundsdóttur sem
Úrslitalaeikir í meistaraflokki karla og kvenna kl 12:30 á morgun
Leikið verður til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna kl 12:30 á morgun á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum á Íslandsmóti utanhúss. Í karlaflokki mætast í úrslitaleiknum núverandi Íslandsmeistari Birkir Gunnarsson og Rafn Kumar Bonifacius. Birkir sigraði Jónas Pál Björnsson í undanúrslitum 6-0 og 6-1. Rafn
Mótskrá Íslandsmót utanhúss
Íslandsmót utanhúss 2015 hefst miðvikudaginn 5.ágúst og lýkur laugardaginn 15.ágúst. Keppt verður á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum. Mótskrá fyrir barna-, unglinga-, og öðlingflokka má nálgast hér fyrir neðan: Mótskrá Leikmannaskrá Íslandsmót Utanhúss 2015, Börn U12 Einliða Íslandsmót Utanhúss 2015, Stelpur U14 Einliða Íslandsmót Utanhúss 2015,
Landsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar
Unglingalandsliðið hefur lokið keppni á Ólympíuleikum Evrópuæskunnar sem haldnir eru í Tbilisi, Georgíu. Landsliðið keppti bæði í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Daníel Bjartur Siddall keppti við pólverjann Daniel Rafal Michalski sem er númer 6 í 16 ára og yngri í Evrópu. Daníel veitti pólverjanum harða keppni
Unglingalandsliðið á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar
Íslenski landsliðshópurinn sem er á leið á Ólympíuleika Evrópuæskunnar er kominn til Stokkhólms í Svíþjóð þar sem þau eru í æfingabúðum fyrir keppnina. Næstkomandi laugardag flýgur liðið áleiðis til Tbilis í Georgíu þar sem Ólympíuleikar Evrópuæskunnar eru haldnir. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik
Skráning – Íslandsmót utanhúss 2015
Íslandsmót utanhúss verður haldið 5.-15.ágúst næstkomandi á Tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir: Mini tennis (fædd eftir 1999) Strákar/Stelpur 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karlar / Konur Meistaraflokk Karlar / Konur +30
Ísland endaði í 11.-12.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku sinni í dag á Davis Cup með því að spila við Liechtenstein um 9.-12.sætið. Leiknum lauk 2-1 Liechtenstein í vil. Birkir Gunnarsson sem spilar númer 4 fyrir Ísland spilaði fyrsta einliðaleikinn á móti Glan-Carlo Besimo sem spilar númer 2 fyrir Liechtenstein. Birkir