Mótskrár má sjá hér fyrir neðan:
Vinsamlegast athugið – Leikmenn eru minntir á að mæta tímalega fyrir leikinn sinn. Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
MINI Tennis keppni fer fram á miðvikudaginn, 2.desember kl.15.30-16.45
Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis flokkunum.
Öllum keppendum er boðið í verðlaunaafhendingu, sunnudaginn, 6.desember, kl.19.30 í Tennishöllinni í Kópavogi.
Endilega hafið samband við mótstjóri, Raj K. Bonifacius, í síma 820-0825 eða raj@tennis.is ef það vakna einhverjar spurningar.