Mótskrá Íslandsmót utanhúss

Íslandsmót utanhúss 2015 hefst miðvikudaginn 5.ágúst og lýkur laugardaginn 15.ágúst. Keppt verður á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum.

Mótskrá fyrir barna-, unglinga-, og öðlingflokka má nálgast hér fyrir neðan:
Mótskrá
Leikmannaskrá

Dags- og tímasetning fyrir Mini Tennis keppni verður tilkynnt miðvikudaginn, 5.ágúst.
Dregið verður í meistaraflokka á morgun, þriðjudaginn, 4.ágúst kl.17 í félagsheimili Þróttar. Allir velkomnir.