EYOF – síðasti keppnisdagur og lokahátið
Íslensku tenniskrakkarnir kláruðu EYOF keppni sína í dag og endaði mótið með lokahátið. Ómar Páll Jónasson og Andri Mateo Uscategui Oscarsson kepptu á móti hvor öðrum og vann Ómar Páll, 6-0, 6-4. Hildur Eva Mills og Íva Jovisic átti að keppa á móti hvor annari
Hörkur leikir á EYOF
Íslenska U15 landsliðið heldur áfram að keppa á EYOF – Andri Mateo Uscategui Oskarsson keppti við Tamerlan Karimov frá Aserbaidjan og tapaði í tveimur jafnum sett, 7-5, 7-5. Ómar Páll Jónasson vann á móti Nasim Malikova, líka frá Aserbaidjan, 7-5, 6-3 og stelpurnar þurfti að
Sigrar á EYOF
Íslenska EYOF keppendur náði sér á strikið í “B keppni” í dag og unnu þremur af fjórum leikir í einliðaleik. Hildur Eva Mills sigraði Khadija Jafarguluzade frá Aserbaidjan, 6-2, 6-1. Íva Jovisic var svo næst að keppa og vann hún Madina Babayeva, líka frá Aserbaidjan,
Erfið fyrsta umferð á EYOF
Fyrsta umferð á EYOF í einliðaleik reyndist of erfitt fyrir Íslenska liðið og töpuðum við alla leikjana. Hildur Eva Mills keppti við Marina Quesada Oyonarte, næst bestu stelpa frá Spáni, og tapaði 6-0, 6-0. Marina var fljott að vinna fyrsta þrjár loturnar en Hildur kom
Íslenska EYOF tennisliðið komin til Maribor
Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) er að hefjast á morgun fyrir tennis krökkum og er keppnin fyrir evrópsk ungmenni á aldrinum 14 -15 ára. Framkvæmdastjórn ÍSÍ hefur staðfest íslenska hópinn sem fer á hátíðina og keppir fyrir Íslands hönd og í tennis verður þau Andri Mateo Uscategui,
Þróunastjóri ITF í heimsókn
Vitor Cabral, þróunastjóri alþjoða tennisambandsins, var í heimsókn í vikunni vegna erindi tengd afrekssvið, þjálfara menntun og hæfileikamótun innan starfsvið TSÍ. Mest megnis af heimsóknin hans for í því að halda grunnstígs teninsþjálfara námskeið “ITF Play Tennis course” ( https://www.itftennis.com/en/news-and-media/articles/itf-coach-education-programme-educating-and-certifying-coaches/) fyrir eftirfarandi einstaklingar – Andri
Díana og Sigurbjartur sigruðu ITF mótið
Diana Roumenova Ivantcheva og Sigurbjartur Sturla Atlason sigruðu ITF Icelandic Senior +30 Championships mótið sem kláraði í gær á tennisvellina Víkings. Það var met þátttöku í þessi árlega mót sem er á mótaröð alþjóða tennissambandsins og voru sextán skráðir í einliðaleikskeppni og þrétan pör í
Bragi L. Hauksson, fyrrverandi stjórnamaður TSÍ, er látinn
Bragi Leifur Hauksson formaður tennisdeildar Þróttar andaðist 20. júní sl. Hann verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, fimmtudaginn 13. júlí kl. 13. Bragi hóf ungur að leika tennis á Íslandi eftir að hafa kynnst íþróttinni á erlendri grundu. Hann var einkar liðtækur tennisleikari og úr
ITF Icelandic Senior +30 Championships
ITF Icelandic Senior +30 Championships hefst á morgun, mánudaginn, 10. júlí á Tennisvellir Víkings. Upphitun er 5 mínútur og eru einliðaleiks leikjanir best af þrem settum með forskot; tvíliða og tvenndarleik eru án forskot og 10-stig oddalota fyrir 3.settið. Vegna tæknilega erfiðaleiki keppnis siðunni ITF
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni er hafinn og foru fyrsta leikjana fram á Tennisvellina Víkings í gærkvöldi. Víking lagði HMR 3-0 (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=12) í kvennaflokkurinn og HMR vann Fjölnir 3-0 í karla flokki (https://www.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=5811959C-1D4E-4F4E-A842-96504C0E8D78&match=8) Leikjana halda svo áfram í dag kl. 17.30 með Fjölnir á móti Víking
Garima og Rafn Kumar sigruðu á Íslandsmót Utanhúss TSÍ
Garima Nitinkumar Kalugade úr Víkingi og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur fögnuðu sigri í karla- og kvennaflokki á Íslandsmót Utanhúss TSÍ sem lauk í gær. Úrslitaleikurinn í kvennaflokki var mjög jafn og fór í þrjú sett þar sem Garima hafði betur gegn
Tennishátíð TSÍ, sunnudaginn, 2. júlí
Tennishátið TSÍ verður næstkomandi sunnudag, 2. júlí við tennisvelli Víkings í Fossvogi – Traðarlandi, 108 Reykjavík. Dagskráin hefst við úrslitaleik einliðaleik kvenna á íslandsmótinu utanhúss kl.14 og í framhaldinu verður úrslitaleikur í karlaflokki. TSÍ býður gestum upp á hamborgara og gosdrykki á meðan á leikunum