TSÍ Íslandsmót Innanhúss, 18. – 21. apríl – skráning hafin

Næsta TSÍ tennismót er Íslandsmót Innanhúss sem verður haldið frá 18. – 21. apríl í Tennishöllin í Kópavogi.  Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” (sem verður á laugardaginn, 21. apríl, kl.12.30 – 14.00), Barna- og unglingaflokkum U10, U12, U14, U16 & U18 í bæði einliðaleik og tvíliðaleik,  Meistaraflokkur karla og kvenna í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik og Öðlingaflokkum 30+, 40+, 50+ & 60+ ára og eldri í einliða- og +30 tvíliðaleik karla og kvenna og 30+ í tvenndarleik.
Hægt að skrá sig hér – skráning og skráningu lýkur sunnudaginn, 14. apríl.