Garima keppir í úrslitum á Kópavogur Open – 29.mars kl. 10

Á morgun 29.mars kl.10.00 mun Garima Kalugade keppa um fyrsta sætið á evrópumótinu Kópavogur Open 👏🏼💙🎾
Garima er búin að vinna alla þrjá leiki sína í einliðaleiknum og mætir Marie #250 frá Póllandi í úrslitaleiknum ✨
Við hvetjum alla að gera sér glaðan dag með því að kíkja í Tennishöllina og styðja Garimu 🌤️💕
Á sama tíma verður keppt um 1.sætið í drengjaflokki og í framhaldinu keppt í úrslitum í tvíliðaleik!
Sjáumst á morgun!