Sjálfboðaliðar Smáþjóðaleikar 2015 – Skráning

Fyrsti undirbúningsfundur vegna Smáþjóðaleikanna 2015 var haldinn síðastliðinn sunnudag. Fundurinn gekk vel og hægt er að nálgast kynninguna frá fundinum hér. Tennissambandinu vantar sjálfboðaliða í fjögur mismunandi störf:

Stóladómarar (18 ára og eldri)
Línudómarar (16 ára og eldri)
Boltasækjendur (11 ára og eldri)
Afgreiðsla (16 ára og eldri) Read More …

Sjálfboðaliðar óskast vegna Smáþjóðaleikanna 2015

Smáþjóðaleikarnir verða haldnir á Íslandi 1.-6.júní 2015. Hægt era ð lesa nánar um leikana og undirbúning vegna þeirra á heimasíðu leikanna www.iceland2015.is Til að viðburður eins og Smáþjóðaleikar gangi snurðulaus fyrir sig þarf mikinn fjölda fólks í fjölbreytt verkefni. Skipulagsnefnd leikanna áætlar að rúmlega 1.000 sjálfboðaliða

Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ 14.-16.febrúar

1.Stórmót TSÍ hefst á morgun og stendur fram á sunnudaginn. Mótskrá má finna hér fyrir neðan með því að leita eftir:

Vinsamlega hafa samband við Raj K. Bonifacius mótstjóra ef ykkur vantar hjálp að finna upplýsingar – s.820-0825 / raj@tennis.is
Verðlaunaafhending fer fram kl 15 sunnudaginn, 16.febrúar í Tennishöllinni. Read More …